Barnamenningarsjóður - umsóknarfrestur er til 20. mars
Barnamenningarsjóður styrkir verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Sjóðurinn starfar samkvæmt reglum nr. 594/2003. Tæpar fjórar milljónir eru til úthlutunar.
Umsóknarfrestur rennur út 20. mars 2014
Umsóknir eru á rafrænu formi á þessari slóð.
Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Zoëga.