Innviðasjóður - umsóknarfrestur er til 24. mars

10.2.2014

Innviðasjóður lýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en umsóknarfrestur er til 24. mars 2014.

Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Innviðasjóður veitir styrki til kaupa, uppbyggingar, aðgengis að og uppfærslu á hvers kyns rannsóknainnviðum (tækjum, aðstöðu, gagnagrunnum, hugbúnaði, tölvunetum og öðru sem telst nauðsynlegt fyrir iðkun vísinda).

Nánari upplýsingar um sjóðinn er að finna hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica