Lýst eftir umsóknum í Nordplus

11.2.2014

Menntaáætlun Nordplus auglýsir eftir styrkumsóknum. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2014.

Markmið Nordplus er að stuðla að gæðum og nýsköpun í menntun á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Styrkir eru veittir til ýmis konar samstarfsverkefna, samstarfsneta og heimsókna. Samstarf byggir á samvinnu menntastofnana og/eða annarra þátttakenda.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Landskrifstofu Nordplus: www.nordplus.is og á www.nordplusonline.org. .

Þetta vefsvæði byggir á Eplica