Efni frá kynningu á öryggisáætlun Horizon 2020 komið á vefinn

27.2.2014

Efni frá kynningu á öryggisáætlun Horizon 2020, Secure societies – protection freedom and security of Europe and its citizens,er komið á vefinn. Kynningin var haldin fimmtudaginn 27. febrúar sl. á Grand hótel Reykjavík.

Hægt er að nálgast kynningar með því að smella á heiti fyrirlestra í dagskrá hér að neðan:


Dagskrá

09:15 Kaffi og skráning

09:30 Kynning á öryggisáætlun Horizon 2020 ásamt spurningum og svörum. - Dr.Andrei Lintu, fulltrúi framkvæmdarstjórnar ESB, REA.

11:00 Stuðningur við umsækjendur – Kristmundur Þór Ólafsson, Rannís

Fundarstjóri: Kristmundur Þór Ólafsson, Rannís

Efnisyfirlit áætlunarinnar má finna hér en öryggisáætlunina í heild má hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica