Nýsköpunarþing 2014 - vaxtarferli fyrirtækja

28.3.2014

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 10. apríl 2014, kl. 8:30-10:30 á Grand hótel Reykjavík. Húsið opnar kl. 8:00 með morgunverði.

Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni: Vaxtarferli fyrirtækja

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 verða afhent á þinginu.


Dagskrá:

  • Ávarp ráðherra
    Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  • Development of Growth-Seeking Entrepreneurs: different stages and role of support system.
    Petri Rouvinen, Research Director, ETLA - The Research Institute of the Finnish Economy.
  • Þekkingarfyrirtæki - ávísun á velmegun
    Kolbrún Eydís Ottósdóttir, gæða- og reglugerðarstjóri Nox Medical.
  • Horft til framtíðar - stærð og stefna
    Hermann Kristjánsson, framkvæmdastjóri Vaka 
    Elínrós Líndal, forstjóri ELLU
    Hilmir Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri ReMake Electric 
    Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor við HÍ og rannsóknarstjóri Zymetech

Tónlistaratriði

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 afhent

Fundarstjóri er Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu. 

Skráning á nmi.is eða í síma 522-9000 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica