Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior og Nordplus Voksen

22.8.2014

Umsóknarfrestur vegna undirbúningsheimsókna í Nordplus er 1. október 2014

  • Merki Nordplus áætlunarinnar

Um er að ræða ferðastyrki til kennara eða starfsfólks í leik-, grunn- og framhaldsskólum eða við fullorðinsfræðislustofnanir til að setja á fót samstarfsverkefni við skóla eða stofnanir á Norðurlöndum eða Eystrasaltslöndum.

Nánari upplýsingar má finna á samnorrænu Nordplus síðunni undir peparatory visits

Starfsfólk Rannís veitir nánari upplýsingar

Nordplus Junior: sigrun.olafsdottir@rannis.is, s: 5155842

Nordplus Voksen: sigridur.vala.vignisdottir@rannis.is, s: 5155843

Þetta vefsvæði byggir á Eplica