Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla

19.9.2014

Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla, föstudaginn 3. október kl. 13:30-16:30 í Háskólanum á Akureyri, Miðborg – M-102

Gæðaráð íslenskra háskóla stendur fyrir ráðstefnu um gæðakerfi íslenskra háskóla og ræðir um reynslu af gæðaeftirliti með háskólastarfsemi. Sérstaklega verður fjallað um nýjustu úttekt ráðsins á gæðum náms við Háskólann á Akureyri.

Dagskrá

13:30 Opnunarávarp  
Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís

13:40 Introduction of the Quality Enhancment – the responsibility of the board
Norman Sharp formaður Gæðaráðs íslenskra háskóla

13:50 Main results and lessons from the review
Tove Bull formaður úttektarhóps Háskólans á Akureyri

14:20 Results and lessons from the viewpoint of the University
Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri

15:00 Kaffihlé

15:20 Next steps in quality enhancement: Institutional review and research
Norman Sharp, formaður Gæðaráðs íslenskra háskóla

15:50 Umræður

16:30 Ráðstefnulok

Fundarstjóri er Þorsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gæðaráðs íslenskra háskóla.

Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin.

Áhugasamir eru beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 515 5800 eða í netfang rannis@rannis.is í síðasta lagi 2. október nk.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica