Stefnumótun Rannsóknasjóðs

30.3.2015

Áhugasamir geta enn tekið þátt í opnu samráði vegna stefnumótunar Rannsóknasjóðs og er opið fyrir athugasemdir til 13. apríl.

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lagt fram stefnumótunarplagg þar sem tillögur um helstu áherslur í styrk- og matsferli sjóðsins eru kynntar. Áhugasamir geta lagt sitt af mörkum og tekið þátt í umræðum um tillögurnar. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica