Skrifstofa Rannís lokuð eftir hádegi þann 19. júní

11.6.2015

Skrifstofa Rannís verður lokuð frá hádegi þann 19. júní, svo starfsfólk geti tekið þátt í skipulögðum hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára kosningarafmæli íslenskra kvenna. Ríkisstjórn Íslands hefur hvatt vinnuveitendur að gefa starfsfólki frí til að geta fagnað áfanganum.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica