Rannsóknasjóður - umsóknarfrestur til 2. júní 2014

16.4.2014

Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi.

Sjóðurinn styrkir sjóðurinn skilgreind rannsóknaverkefni einstaklinga, rannsóknahópa, háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja.Auglýst er eftir umsóknum í Rannsóknasjóð fyrir styrkárið 2015. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, þann 2. júní 2014.

Allar umsóknir og umsóknagögn skulu vera á ensku. Umsóknir eru rafrænar og sótt eru um í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.

Upplýsingar og umsóknargögn hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica