Aðstoð við leit að samstarfsaðilum

15.4.2014

Gagnagrunnur til að leita að samstarfsaðilum í evrópskum menningarverkefnum (Creative Europe) hefur verið settur í loftið.

Ítalska heimasíða Creative Europe hefur sett upp gagnagrunn sem auðveldar leit að samstarfsaðilum í menningartengdum Evrópuverkefnum.

Hægt er að skrá sig og sína stofnun, einnig er hægt að leita að tilvonandi félögum eftir mismunandi sviðum, t.d. dans, leiklist, tónlist, myndlist etc.

Tengjast gagnagrunni

Þetta vefsvæði byggir á Eplica