Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði
Umsóknarfrestur Tækniþróunarsjóðs var þann 15. febrúar sl. og hefur stjórn tekið ákvörðun um úthlutun.
Á fundi sínum þann 14. maí 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna til samninga. Athugið að upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um villur.
Frumherjastyrkir:
| Heiti verkefnis | Nafn verkefnisstjóra | Fyrirtæki |
| PROSPER | Stefán Gunnarsson | Solid Cloud Games ehf |
| Þekjuvarnir |
Þórarinn Guðjónsson | Háskóli Íslands |
| Íslenskt einmalts viskí úr íslenskum hráefnum | Birgir Már Sigurðsson | Þoran Distillery ehf |
| Framleiðsla verðmætra lífefna úr kísilþörungum | Weiqi Fu | Háskóli Íslands |
Verkefnisstyrkir:
| Heiti verkefnis | Nafn verkefnisstjóra | Fyrirtæki |
| Hryggþrýsti- og hreyfingamælir | María Ragnarsdóttir | MTT ehf |
| Samskiptakerfi fyrir langveika og umönnunaraðila þeirra | Ingunn Ingimarsdóttir | Duo ehf |
| Sjávarprótein unnið úr fiski og bóluþangi | Sigrún Mjöll Halldórsdóttir | Matís ohf |
| Vefverslunarkerfi fyrir ferðaþjónustu undir vörumerki söluaðila | Ásthildur Skúladóttir | Bókun ehf |
| Aukin samkeppnishæfni SagaMedica | Steinþór Sigurðsson | SagaMedica - Heilsujurtir ehf |
| aquaponics.is | Ragnheiður I. Þórarinsdóttir | Svinna-verkfræði ehf |
| Lífvirkar þangsykrur | Hörður Guðjón Kristinsson | Marinox ehf |
| Fjallasnjór - Þróun búnaðar fyrir snjóflóðaeftirlit | Harpa Grímsdóttir | POLS Engineering ehf |
| Cooori - vöruhús gagna | Þorsteinn G. Gunnarsson | Cooori ehf |
| Nýtt tekjumódel fyrir tölvuleiki | Sigurður Jónsson | Digon Games ehf |
| Soccer Genius | Brynjar Bjarnason | Mælingar og þjálfun ehf |
| Atburðaannáll og rekstrargreind í skýinu | Stefán Baxter | Flaumur atburðagreining ehf |
| PEA-Aluminum | Sveinn Hinrik Guðmundsson | DT Equipment ehf |
Markaðsstyrkir:
| Heiti verkefnis | Nafn verkefnisstjóra | Fyrirtæki |
| baraHEALTH heilsu-og stuðningsvörur í útflutning. | Bjargey Ingólfsdóttir | Bara 123 ehf |
| HAp+ munnvatnsörvandi moli - Alþjóðleg markaðssetning | Þorbjörg Jensdóttir | Ice Medico ehf |
| Markaðssetning á RM Studio – Hugbúnaðarlausn til áhættustjórnunar | Erlendur Steinn Guðnason | Stiki ehf |
| Markaðssókn Tulipop í Bretlandi | Helga Árnadóttir | Tulipop ehf |
| Markaðsetning á leiðsögukerfi til safna | Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir | Locatify ehf |
