Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði

15.5.2014

Umsóknarfrestur Tækniþróunarsjóðs var þann 15. febrúar sl. og hefur stjórn tekið ákvörðun um úthlutun.

Á fundi sínum þann 14. maí 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna til samninga. Athugið að upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um villur.

Frumherjastyrkir:

Heiti verkefnis Nafn verkefnisstjóra Fyrirtæki
PROSPER Stefán Gunnarsson Solid Cloud Games ehf
Þekjuvarnir
Þórarinn Guðjónsson Háskóli Íslands
 Íslenskt einmalts viskí úr íslenskum hráefnum Birgir Már Sigurðsson           Þoran Distillery ehf
Framleiðsla verðmætra lífefna úr kísilþörungum Weiqi Fu Háskóli Íslands

Verkefnisstyrkir:
Heiti verkefnis Nafn verkefnisstjóra Fyrirtæki
Hryggþrýsti- og hreyfingamælir María Ragnarsdóttir MTT ehf
Samskiptakerfi fyrir langveika og umönnunaraðila þeirra Ingunn Ingimarsdóttir Duo ehf
Sjávarprótein  unnið úr fiski og bóluþangi   Sigrún Mjöll Halldórsdóttir Matís ohf
Vefverslunarkerfi fyrir ferðaþjónustu undir vörumerki söluaðila Ásthildur Skúladóttir Bókun ehf
Aukin samkeppnishæfni SagaMedica Steinþór Sigurðsson SagaMedica - Heilsujurtir ehf
aquaponics.is Ragnheiður I. Þórarinsdóttir Svinna-verkfræði ehf
Lífvirkar þangsykrur Hörður Guðjón Kristinsson Marinox ehf
Fjallasnjór - Þróun búnaðar fyrir snjóflóðaeftirlit Harpa Grímsdóttir POLS Engineering ehf
Cooori - vöruhús gagna Þorsteinn G. Gunnarsson Cooori ehf
Nýtt tekjumódel fyrir tölvuleiki Sigurður Jónsson Digon Games ehf
Soccer Genius Brynjar Bjarnason Mælingar og þjálfun ehf
Atburðaannáll og rekstrargreind í skýinu Stefán Baxter Flaumur atburðagreining ehf
PEA-Aluminum Sveinn Hinrik Guðmundsson DT Equipment ehf

Markaðsstyrkir:
Heiti verkefnis Nafn verkefnisstjóra Fyrirtæki
baraHEALTH heilsu-og stuðningsvörur í útflutning. Bjargey Ingólfsdóttir Bara 123 ehf
HAp+ munnvatnsörvandi moli - Alþjóðleg markaðssetning Þorbjörg Jensdóttir             Ice Medico ehf
Markaðssetning á RM Studio – Hugbúnaðarlausn til  áhættustjórnunar Erlendur Steinn Guðnason Stiki ehf
Markaðssókn Tulipop í Bretlandi Helga Árnadóttir Tulipop ehf
Markaðsetning á leiðsögukerfi til safna Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Locatify ehf









Þetta vefsvæði byggir á Eplica