Ný stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna

7.3.2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna, sbr. ákvæði 3. gr. reglugerðar nr. 25/2013 um sjóðinn.

Í stjórn sjóðsins frá 2016 til 2019 eru:

Aðalmenn

  • Hafliði Pétur Gíslason formaður, án tilnefningar
  • Helgi Björnsson, tilnefndur af Hagþenki – félagi höfunda fræðirita og kennslugagna
  • Hildigunnur Ólafsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkur Akademíunni   

Varamenn

  • Bryndís Brandsdóttir, án tilnefningar
  • Ragnhildur Richter, tilnefnd af Hagþenki – félagi höfunda fræðirita og kennslugagna
  • Þorleifur Hauksson, tilnefndur af Reykjavíkur Akademíunni

Nánar um sjóðinn

Þetta vefsvæði byggir á Eplica