Nýsköpunarsjóður námsmanna

17.2.2016

Umsóknarfresti lauk 10. febrúar 2016. Alls bárust 252 umsóknir í Nýsköpunarsjóð námsmanna í ár fyrir 377 nemendur eða samtals 1071 mannmánuð.

  • Umsóknir í fagráð  heilbrigðis- og lífvísinda eru 39 og sótt eru um 154 mannmánuði fyrir 52 nema.
  • Umsóknir í fagráð  hug- og félagsvísinda eru 103 og sótt eru um 394 mannmánuði fyrir 146 nema.
  • Umsóknir í fagráð  náttúru- og umhverfisvísinda eru 40 og sótt eru um 188 mannmánuði fyrir 64 nema.
  • Umsóknir í fagráð   verkfræði, tækni og raunvísindi eru 70 og sótt eru um 335 mannmánuði fyrir 115 nema.

Úthlutun verður tilkynnt fyrir páska.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica