Opið fyrir framhaldsumsóknir um skattfrádrátt
Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2023 á miðnætti.
Um er að ræða framhaldsumsóknir um skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna sem hlotið hafa staðfestingu Rannís á árinu 2022 í nýju umsóknarkerfi sem tekið var í notkun í tengslum við lagabreytingu í maí árið 2020.
 Skoða lögin 
Framhaldsumsóknir eru aðgengilegar á Mínum síðum undir Umsóknir -> Framhaldsumsóknir (í rauða borðanum).

 
            