Rafrænir upplýsingadagar - styrkir í Creative Europe MEDIA

8.12.2022

Um er að ræða rafræna upplýsingamiðlun og leiðbeiningar á styrkjamöguleikum innan áætlunarinnar og standa yfir frá desember 2022 til febrúar 2023.

Dagarnir sem eru á vegum European Education and Culture Agency (EACEA) standa yfir frá desember 2022 til febrúar 2023 og verða sem hér segir:

Desember 2022

  • 16. desember Nýjar leiðir og viðskiptamódel

Janúar 2023

  • 10. janúar Tölvuleikir og efnisþróun
  • 13. janúar Fjölmiðlun – samstarfsverkefni
  • 20. janúar Fjölmiðlalæsi

Febrúar 2023

  • 28. febrúar Evrópsk þróunarverkefni í samstarfi

Nánari upplýsingar og hlekkir á alla viðburði

Þetta vefsvæði byggir á Eplica