Rannís á Framadögum 2024 í HR

31.1.2024

Rannís tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 1. febrúar, frá klukkan 10.00 til 14:00

  • Framadagar-2023

Hinir árlegu Framadagar er viðburður þar sem fyrirtæki og stofnanir býður ungu fólki að kynnast tækifærum á íslenskum vinnumarkaði og víðar.

Rannís hefur undanfarin ár tekið þátt og kynnt fjölbreytt tækifæri sem bjóðast ungu fólki. Þar á meðal má nefna tækifæri hjá, Nýsköpunarsjóði námsmanna, Tækniþróunarsjóði, Nordplus og Erasmus+.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Framadaga .









Þetta vefsvæði byggir á Eplica