Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

1.3.2019

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

  • Starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna

Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.

Umsækjendur skulu kynna sér vel reglur sjóðsins áður en umsókn er gerð.

Umsóknarfrestur er til kl. 16.00, 2. apríl 2019.

Nánari upplýsingar á síðu sjóðsins.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica