Rannís auglýsir eftir umsóknum í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

5.3.2020

Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.

Umsækjendur skulu kynna sér vel reglur sjóðsins fyrir styrkárið 2020 áður en umsókn er gerð.

Umsóknarfrestur er 2. apríl kl. 16.00.

Nánari upplýsingar á síðu sjóðsins.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica