Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði

12.1.2017

Umsóknarfrestur er 15. febrúar 2017. Hlutverk sjóðsins er að styrkja vekefni á vegum æskulýðssfélaga og æskulýðssamtaka.

  • Ungt brosandi fólks

Samkvæmt breytingum á reglum um Æskulýðssjóð, nr. 60/2008, auglýsir sjóðurinn eftir umsóknum um styrki tvisvar sinnum á ári, 15. febrúar og 15. október.

Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 15. febrúar 2017.

 

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica