Rekstri Barnamenningarsjóðs hætt árið 2016

1.2.2016

Í fjárlögum 2016 var 14,1 m.kr. hækkun á framlagi til nýs liðar „Barnamenningar“ sem áður hét Barnamenningarsjóður. Fyrirhugað er að hætta rekstri sjóðsins en veita í staðinn styrki í samræmi við aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna.

Aðgerðaáætlunin byggir á menningarstefnu sem Alþingi samþykkti með þingsályktun 6. mars 2013. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu mennta- og menningarmálaráðuneytisins

Þetta vefsvæði byggir á Eplica