Rúmenskir þróunarstyrkir EFTA

3.7.2018

Auglýst er eftir umsóknum um ferðastyrki til íslenskra þátttakenda sem óska eftir samvinnu við Rúmena á sviði menningarverkefna eða á sviði menningararfs. Umsóknarfrestur er 9. nóvember 2018.

Sótt er um beint til Rúmeníu. 

Íslendingar fá 1280 evrur í styrki fyrir 3 daga ferð.

Umsóknartímabil er frá 2. júlí til 9. nóvember 2018.

Sjá nánar

Einnig er auglýst eftir umsóknum um þátttöku á tengslaráðstefnu um menningarverkefni sem haldin verður í Búkarest dagana  12. – 13. september 2018.

Sjá nánar

Frekari upplýsingar veitir  Ragnhildur Zoëga, sérfræðingur á mennta- og menningarsviði. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica