Stefnumót við vísindin

26.4.2017

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 - 14:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Skrá þátttöku

DAGSKRÁ

 • 12:00
  Skráning og borðhald hefst
 • 12:15 
  Íslenskir ERC-styrkþegar, myndband fyrri hluti
 • 12:25 
  Ísland, vísindin og umheimurinn
  Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís, fjallar um árangur Íslands í alþjóðlegu samstarfi Sækja kynningu
 • 12:45
  ERC í 10 ár, árangur og þátttaka Íslands
  Michel Vanbiervliet, fulltrúi Evrópusambandsins Sækja kynningu
 • 13:15
  Íslenskir ERC-styrkþegar segja frá verkefnum sínum og reynslu af því að sækja um styrk
  Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík Sækja kynningu
  Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands
  Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands
 • 14:00
  Horft til framtíðar, myndband seinni hluti
 • 14:10
  Hvernig er hægt að styðja við framúrskarandi vísindamenn sem hafa hug á að sækja um í ERC?
  Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands Sækja kynningu

Fundarstjóri er Ragnheiður H. Magnúsdóttir, formaður tækninefndar Vísinda- og tækniráðs og viðskiptastjóri hjá Marel.

Hádegisverður í boði Rannís og Félags rannsóknastjóra á Íslandi.


Íslenskir ERC-styrkþegar tjá sig um vísindin, árangurinn, stuðningskerfið, alþjóðasamstarfið og framtíðina 


logo erc og rannis

Þetta vefsvæði byggir á Eplica