Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2019

25.10.2019

Alls bárust sjóðnum 66 umsóknir þar sem samtals var sótt um 740 milljónir króna.

 

Í boði voru fjórar styrktegundir:

 

  • Aðgengisstyrkur
  • Tækjakaupastyrkur
  • Uppbyggingarstyrkur
  • Uppfærslu/rekstrarstyrkur

Í ár hlutu 26 verkefni styrk upp á samtals tæpar 292 milljónir króna.

Listi yfir úthlutun úr Innviðasjóði 2019*

Staðsetning innviða Forsvarsmaður Titill Styrktegund Sótt þús. kr.
Raunvísindastofnun Andri Stefánsson SENS Volatile Isotope Center Tækjakaup 15.465
Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands Egill Skúlason High Performance Computing Facility Expansion Tækjakaup 10.778
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Eiríkur Rögnvaldsson Íslensk málgögn Uppbygging 11.795
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Elín Soffía Ólafsdóttir Yfirmarksvökvagreinir (SFC) Tækjakaup 14.069
Háskólinn í Reykjavík, Tækni- og verkfræðideild Erna Sif Arnardóttir The Sleep Institute Uppbygging 21.261
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Guðmundur Jónsson Gagnagrunnur um samfélagsgerð á Íslandi í upphafi 18. aldar Uppbygging 2.715
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Guðrún Gísladóttir Búnaður til greininga á losun og bindingu kolefnis í jarðvegi Tækjakaup 6.117
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Guðrún Valdimarsdóttir Uppbygging innviða til að fylgjast með hegðun lifandi fruma Tækjakaup 16.626
ArcticLAS ehf. Hans Tómas Björnsson Uppbygging innviða til að svipgerðargreina tilraunadýr á Íslandi Uppbygging 17.265
Raunvísindastofnun Jens Guðmundur Hjörleifsson Monolith LabelFree microscale thermophoresis (MST) bindisæknimælir fyrir lífsameindir Tækjakaup 15.704
Landspítali Jóna Freysdóttir Uppbygging aðstöðu Lífvísindaseturs HÍ til fjölkúlna ónæmismælinga (multiplex bead array) Tækjakaup 6.828
Raunvísindastofnun Krishna Kumar Damodaran Evaluating mechanical strength of soft materials using rheometer Tækjakaup 7.581
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið María Guðjónsdóttir Multispectral myndgreiningartæki Tækjakaup 5.303
Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Ólafur Sigmar Andrésson Vinnsla á löngu og heillegu erfðaefni fyrir raðgreiningar Tækjakaup 2.039
Hafrannsóknastofnun Pamela J. Woods Modernizing Gadget, a tool for ecosystem-based fisheries management Uppbygging 12.718
Raunvísindastofnun Pétur Orri Heiðarsson Single-molecule confocal fluorescence microscope Tækjakaup 34.024
Raunvísindastofnun Sæmundur Ari Halldórsson Mn-steel Jaw Crusher from Retsch (BB 100) Tækjakaup 2.294
Raunvísindastofnun Sigríður Guðrún Suman Innviðauppbygging í efnafræði Tækjakaup 2.250
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Sigurjón Arason Seigjumælir Tækjakaup 3.525
Landbúnaðarháskóli Íslands Snorri Baldursson Þreskivélar framtíðarinnar Tækjakaup 24.660
Raunvísindastofnun Snorri Þór Sigurðsson HPLC vökvaskilja Tækjakaup 10.841
Hafrannsóknastofnun Sólveig Rósa Ólafsdóttir Síritandi tæki til rannsókna á súrnun sjávar Tækjakaup 10.849
Landspítali Stefanía P Bjarnarson Uppfærsla á smásjánni AxioImager M1 frá Zeiss Uppfærsla 3.645
Veðurstofa Íslands Þorsteinn Þorsteinsson Snjósjá til mælinga á afkomu jökla Tækjakaup 2.650
Raunvísindastofnun Unnar Bjarni Arnalds Nanotechnology Centre X-ray diffractometer Tækjakaup 30.418
Raunvísindastofnun Unnar Bjarni Arnalds Photoemission electron microscopy of magnetic metamaterials Aðgengi 339
      Samtals 291.759


Nánari greining á umsóknum og styrkjum verður birt á vefsíðu Innviðasjóðs á næstunni.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica