Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2019
Alls bárust sjóðnum 66 umsóknir þar sem samtals var sótt um 740 milljónir króna.
Í boði voru fjórar styrktegundir:
- Aðgengisstyrkur
- Tækjakaupastyrkur
- Uppbyggingarstyrkur
- Uppfærslu/rekstrarstyrkur
Í ár hlutu 26 verkefni styrk upp á samtals tæpar 292 milljónir króna.
Listi yfir úthlutun úr Innviðasjóði 2019*
| Staðsetning innviða | Forsvarsmaður | Titill | Styrktegund | Sótt þús. kr. |
| Raunvísindastofnun | Andri Stefánsson | SENS Volatile Isotope Center | Tækjakaup | 15.465 |
| Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands | Egill Skúlason | High Performance Computing Facility Expansion | Tækjakaup | 10.778 |
| Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Eiríkur Rögnvaldsson | Íslensk málgögn | Uppbygging | 11.795 |
| Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Elín Soffía Ólafsdóttir | Yfirmarksvökvagreinir (SFC) | Tækjakaup | 14.069 |
| Háskólinn í Reykjavík, Tækni- og verkfræðideild | Erna Sif Arnardóttir | The Sleep Institute | Uppbygging | 21.261 |
| Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Guðmundur Jónsson | Gagnagrunnur um samfélagsgerð á Íslandi í upphafi 18. aldar | Uppbygging | 2.715 |
| Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Guðrún Gísladóttir | Búnaður til greininga á losun og bindingu kolefnis í jarðvegi | Tækjakaup | 6.117 |
| Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Guðrún Valdimarsdóttir | Uppbygging innviða til að fylgjast með hegðun lifandi fruma | Tækjakaup | 16.626 |
| ArcticLAS ehf. | Hans Tómas Björnsson | Uppbygging innviða til að svipgerðargreina tilraunadýr á Íslandi | Uppbygging | 17.265 |
| Raunvísindastofnun | Jens Guðmundur Hjörleifsson | Monolith LabelFree microscale thermophoresis (MST) bindisæknimælir fyrir lífsameindir | Tækjakaup | 15.704 |
| Landspítali | Jóna Freysdóttir | Uppbygging aðstöðu Lífvísindaseturs HÍ til fjölkúlna ónæmismælinga (multiplex bead array) | Tækjakaup | 6.828 |
| Raunvísindastofnun | Krishna Kumar Damodaran | Evaluating mechanical strength of soft materials using rheometer | Tækjakaup | 7.581 |
| Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | María Guðjónsdóttir | Multispectral myndgreiningartæki | Tækjakaup | 5.303 |
| Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Ólafur Sigmar Andrésson | Vinnsla á löngu og heillegu erfðaefni fyrir raðgreiningar | Tækjakaup | 2.039 |
| Hafrannsóknastofnun | Pamela J. Woods | Modernizing Gadget, a tool for ecosystem-based fisheries management | Uppbygging | 12.718 |
| Raunvísindastofnun | Pétur Orri Heiðarsson | Single-molecule confocal fluorescence microscope | Tækjakaup | 34.024 |
| Raunvísindastofnun | Sæmundur Ari Halldórsson | Mn-steel Jaw Crusher from Retsch (BB 100) | Tækjakaup | 2.294 |
| Raunvísindastofnun | Sigríður Guðrún Suman | Innviðauppbygging í efnafræði | Tækjakaup | 2.250 |
| Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Sigurjón Arason | Seigjumælir | Tækjakaup | 3.525 |
| Landbúnaðarháskóli Íslands | Snorri Baldursson | Þreskivélar framtíðarinnar | Tækjakaup | 24.660 |
| Raunvísindastofnun | Snorri Þór Sigurðsson | HPLC vökvaskilja | Tækjakaup | 10.841 |
| Hafrannsóknastofnun | Sólveig Rósa Ólafsdóttir | Síritandi tæki til rannsókna á súrnun sjávar | Tækjakaup | 10.849 |
| Landspítali | Stefanía P Bjarnarson | Uppfærsla á smásjánni AxioImager M1 frá Zeiss | Uppfærsla | 3.645 |
| Veðurstofa Íslands | Þorsteinn Þorsteinsson | Snjósjá til mælinga á afkomu jökla | Tækjakaup | 2.650 |
| Raunvísindastofnun | Unnar Bjarni Arnalds | Nanotechnology Centre X-ray diffractometer | Tækjakaup | 30.418 |
| Raunvísindastofnun | Unnar Bjarni Arnalds | Photoemission electron microscopy of magnetic metamaterials | Aðgengi | 339 |
| Samtals | 291.759 |
Nánari greining á umsóknum og styrkjum verður birt á vefsíðu Innviðasjóðs á næstunni.
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

