Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norður ­löndunum

24.4.2017

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð (Nordic Graduate Education Courses within register-based research). Umsóknarfrestur er 21. júní nk. 

  • NordForsk lógó

Umsóknarfrestur

21. júní 2017 - 13:00 CET.

Heiti rannsóknaráætlunar

Nordic Programme on Health and Welfare

Viðfangsefni

Heilsa, velferð og lyf

Hvað er verið að styrkja?

Námskeið á sviði rannsókna (Nordic Graduate Education Courses within register-based research)

Nánari upplýsingar  um styrkinn og umsóknarferlið er hægt að nálgast á vefsíðu NordForsk









Þetta vefsvæði byggir á Eplica