Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í Fyrirtækjastyrkinn - Fræ
Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.
Umsækjandi getur annað hvort verið fyrirtæki sem er yngra en 5 ára eða einstaklingur.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2019, kl. 16:00.
Sótt er um rafrænt í gegnum umsóknarkerfi Rannís.
Nánari upplýsingar á síðu sjóðsins.
Sjá einnig reglur Tækniþróunarsjóðs - Fræ