Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Háskólanum á Akureyri

21.1.2019

Fundurinn verður haldin í sal N102 miðvikudaginn 23. janúar kl. 12.00-13.30

  • Taeknithrounarsjodur_135x219-Dagskra-uin-janu-uar2019

Dagskrá:

Kolbrún Bjargmundsdóttir, sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís, fer yfir:  

  • Styrkjaflokka Tækniþróunarsjóðs
  • Skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna 
  • Nýsköpunarsjóð námsmanna

Áhugasamir hafi samband við sv@unak.is

 

Næsti umsóknarfrestur í sjóðinn er til 15. febrúar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica