Tilkynnt að næsti umsóknarfrestur Rannsóknasjóðs verður 1. september 2016

8.4.2016

Stjórn Rannsóknasjóðs tilkynnir að næsti umsóknarfrestur til sjóðsins er framlengdur til 1. september næstkomandi.

Til að koma til móts við umsækjendur sem hafa miðað við umsóknarfrest þann 15. júní 2016 verður opnað fyrir umsóknir í maí. Opnun fyrir umsóknir verður tilkynnt á vefsíðu Rannís.

Dagsetning umsóknarfrests verður 15. júní frá og með 2017.

 Nánari upplýsingar um Rannsóknasjóð.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica