Tónlistarsjóður - fyrri úthlutun 2016
Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs til úthlutunar fyrir tímabilið 1. janúar til 1. júlí 2016. Alls bárust 125 umsóknir í sjóðinn að upphæð 105.209.514 kr. Heildarráðstöfunarfé tónlistarsjóðs á þessu ári eru 64,9 milljónir króna.
Að þessu sinni verða veittir styrkir til 60 verkefna og 9 samninga til þriggja ára, samtals að upphæð 41.001.000 kr.
| Nafn | Heiti verkefnis | Upphæð |
| 15:15 tónleikasyrpan c/o Eydís Franzdóttir | 15:15 Tónleikasyrpan | 400.000 |
| Alþjóðlega tónlistarakademian í Hörpu | Alþjóðlega Tónlistarakademían í Hörpu | 500.000 |
| Atli Ingólfsson | Annarleikur | 300.000 |
| Ágústa Sigrún Ágústsdóttir | Stjörnubjart (Annálar) | 200.000 |
| Björn Thoroddsen | Reykjavik Guitarama | 500.000 |
| Blúshátíð í Reykjavík | Blúshátíð í Reykjavík 2016 | 300.000 |
| Borgar Þór Magnason | Atli Heimir Sveinsson og árdagar framúrstefnunnar á Íslandi - Tónleika- og fyrirlestrarröð. | 300.000 |
| Camerarctica | Kammertónleikar Camerarctica 2016 | 500.000 |
| Daníel Bjarnason | Verk fyrir hljómsveit - Daníel Bjarnason | 500.000 |
| Egill Árni Pálsson | Ævintýri íslenska sönglagsins | 200.000 |
| Elísabet Waage | Og þökk sé margri morgunbjartri svipstund | 300.000 |
| Emilía Rós Sigfúsdóttir / Elektra Ensemble | Elektra Ensemble tónleikar | 400.000 |
| Evrópusamband píanókennara | Alþjóðleg ráðstefna EPTA 2016 | 1.000.000 |
| Félag íslenskra tónlistarmanna, klassísk deild fíh | Klassík í Vatnsmýrinni | 300.000 |
| Félag til stuðnings ungu tónlistarfólki | Tónsnillingar morgundagsins | 300.000 |
| Frosti Jón Runólfsson | Frosti Gringo | 200.000 |
| Gay Pride-Hinsegin dagar | Á hinsegin nótum - Klassískir tónleikar í Norðurljósum | 300.000 |
| Gísli Magnússon | Blóðlegur fróðleikur | 200.000 |
| Guðrún Óskarsdóttir | Geisladiskur með nýrri íslenskri tónlist fyrir sembal | 314.000 |
| Hafdís Huld Þrastardóttir | Tvöföld fjórða sólóplata. | 300.000 |
| Hafnarborg,menn/listast Hafnarf | Hljóðön vor 2016 - Anubis | 200.000 |
| Halldór Smárason | ErraTAK | 250.000 |
| Hallvarður Ásgeirsson | Himna | 200.000 |
| Hammondhátíð Djúpavogs | Hammondhátíð 2016 | 200.000 |
| Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Grúska Babúska | 200.000 |
| Herbert Þ Guðmundsson | Herbert Guðmundsson ásamt strengjasveit | 300.000 |
| Íslenski flautukórinn | Andrými í litum og tónum, fyrri hluti 2016 | 300.000 |
| Jóhann Guðmundur Jóhannsson | Sönglög við ljóð Laxness - geisladiskur | 250.000 |
| Kammerhópurinn Nordic Affect | Starf kammerhópsins Nordic Affect | 1.500.000 |
| Kammersveit Reykjavíkur | Geisladiskar Kammersveitarinnar | 400.000 |
| Karl Olgeir Olgeirsson | Happy hour með Ragga Bjarna. | 300.000 |
| Kristín Björk Kristjánsdóttir | Kórverk fyrir Tectonics og Los Angeles | 300.000 |
| Kristjana Stefánsdóttir | Bambaló (Ófelía) | 400.000 |
| Listasafn Íslands | Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns 2016 | 300.000 |
| Menningarfélagið Berg ses. | Klassík í Bergi | 250.000 |
| Múlinn Jazzklúbbur | Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu | 400.000 |
| Músik í Mývatnssveit, félag | Músík í Mývatnssveit 2016 | 400.000 |
| Óður ehf. | Mengi | 500.000 |
| Ólafur Jónsson | Tónleikaferð innanlands og kynning á nýjum geisladiski Jónsson & More | 300.000 |
| Pan Thorarensen | Berlin X Reykjavik Festival 2016 | 300.000 |
| Polarfonia classics ehf | Tónleikahald í Laugarborg | 400.000 |
| Raflistafélag Íslands | RAFLOST 2016 | 300.000 |
| Reykjavík Folk Festival,félagasamtök | Þjóðlagahátíð í Reykjavík | 300.000 |
| Richard Wagner félagið á Íslandi | Styrkþegi á Wagnerhátíð í Bayreuth | 87.000 |
| Rodent ehf | Heimstónlist á Íslandi | 500.000 |
| Schola Cantorum,kammerkór | Upptökur á geislaplötu og kynningarmyndefni | 300.000 |
| Sigurgeir Agnarsson | Reykholtshátíð 2016 | 700.000 |
| Sinfóníuhljómsv unga fólksins | Starfsemi Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2016 | 500.000 |
| Skaftárhreppur vegna Kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri - Sönghátíðar og tónlistarsmiðju fyrir börn | Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Sönghátíð og tónlistarsmiðja fyrir börn | 400.000 |
| Standard og gæði ehf. | Sumarmölin 2016 | 200.000 |
| Sumartónleikar og kórastefna við Mývatn | Sumartonleikar við Mývatn 2016 | 400.000 |
| Sunna Gunnlaugsdóttir | Alþjóðlegi jazzdagurinn 30. apríl | 200.000 |
| Sunna Gunnlaugsdóttir | Duo-útgáfa | 200.000 |
| Tinna Þorsteinsdóttir | Frumflutningar á tveimur ljóðaflokkum | 250.000 |
| Tónn í tómið ehf | Hvirflar | 300.000 |
| Tónskáldafélag Íslands | Norrænir Músíkdagar 2016 Integration | 1.000.000 |
| Töfrahurð sf. | Barnatónleikar á Myrkum Músíkdögum 2016 - „Börnin tækla tónskáldin | 300.000 |
| Umbra - tónlistarhópur | Samsláttur; Blóðhófnir | 300.000 |
| Víkingur Heiðar Ólafsson | Reykjavík Midsummer Music 2015 | 1.500.000 |
| Ögmundur Þór Jóhannesson | Midnight Sun Guitar Festival 2016 | 300.000 |
| Samtals | 23.001.000 |
Samningar til þriggja ára:
2014-2016
- Kammermúsikklúbburinn - 500.000
- Stórsveit Reykjavíkur - 2.500.000
- Caput - 2.500.000
- FÍH Landsbyggðartónleikar - 1.500.000
- Kammersveit Reykjavíkur - 2.500.000
- Myrkir músikdagar - 2.500.000
2015-2017
- Sumartónleikar í Skálholti - 3.000.000
- Tónlistarhátíð unga fólksins - 500.000
2016-2018
- Jazzhátíð Reykjavíkur – 2.500.000
Næsti umsóknarfrestur verður 17. maí fyrir verkefni á síðari hluta árs 2016 og þá verða rúmar 20 milljónir til úthlutunar.
Stjórn tónlistarsjóðs: Arndís Björk Ásgeirsdóttir, Árni Matthíasson og Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Birt með fyrirvara um villur.

