Tónlistarsjóður - fyrri úthlutun 2019

1.2.2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2019 (1. janúar – 1. júlí).

  • Tonlistarsjodur

Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004  og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.

Alls bárust 132 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar. Sótt var um tæpar 140 millj. kr.

Til úthlutunar úr Tónlistarsjóði þetta árið eru 69 milljónir króna. Þar af eru 21 milljón í föstum samningum til ársins 2020. Til úthlutunar í þessari fyrri úthlutun eru því 24 milljónir.

Veittir eru styrkir til 55 verkefna að upphæð 20 millj. kr., auk þess sem tveir þriggja ára samstarfssamninga eru framlengdir, við Nordic affect uppá 1,5 milljón og Jazzhátíð Reykjavíkur uppá 2,5 milljónir.

Næsti umsóknarfrestur er 15. maí nk.

Listi yfir verkefni sem fá styrk:

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Vilyrði
Jazzhátíð Reykjavíkur Jazzhátíð Reykjavíkur 2.500.000
Kammerhópurinn Nordic Affect Starf Nordic Affect 1.500.000
Múlinn - jazzklúbbur Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Tónlistarhúsinu Hörpu 800.000
Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu 600.000
Íslensku tónlistarverðlaunin  Íslensku tónlistarverðlaunin 2018 600.000
Sigurgeir Agnarsson Reykholtshátíð 2019 600.000
Aldrei fór ég suður,félag Aldrei fór ég suður 500.000
Eva Mjöll Ingólfsdóttir Tónlistarhátíð i minningu Ingólfs Guðbrandssonar 500.000
Kammermúsíkklúbburinn Kammermúsík 500.000
Raven's kiss eða Koss hrafnsins Raven's kiss - Koss hrafnsins 500.000
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2019 500.000
Tónlistarfélag Akureyrar Vortónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar 500.000
Töfrahurð sf. "Börnin tækla tónskáldin" 2019 500.000
Afrika Lole FAR Fest Afríka Akureyri 400.000
Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni - Tónleikaröð Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni -  hádegistónleikar 400.000
Berjadagar, félag um tónlistahátíð Berjadagar tónlistarhátíð 2019 400.000
Blúshátíð í Reykjavík Blúshátíð í Reykjavík 2019 400.000
Camerarctica Kammertónleikar Camerarctica fyrri hluti 2019 400.000
Hildigunnur Einarsdóttir  Endurómur íslenska sönglagsins 400.000
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk Kona-Forntónlistarhátíð Woman-Early Music Festival 400.000
Kirkjulistahátíð Kirkjulistahátíð 2019 400.000
Kristín Amalía Atladóttir Anno 1724 400.000
Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 400.000
Lúðrasveit Hafnarfjarðar Pollalúðrapönk 400.000
Músík í Mývatnssveit, félag Músík í Mývatnssveit 2019 400.000
Sólfinna ehf. Freyjujazz 400.000
Sönghátíð í Hafnarborg - Andlag slf. Sönghátíð í Hafnarborg 400.000
Tabit Lakhdar Caravan (al qafila) 400.000
Tónlistarfélag Ísafjarðar Ungversk hljómsveit sækir Ísafjörð heim 400.000
Ung nordisk musik „Tvinna“ - tónleika- og umræðuröð Íslandsdeildar UNM 2019 400.000
Björg Þórhallsdóttir Englar og menn - tónlistarhátíð Strandarkirkju 2019 300.000
Flygilvinir - tónlistarfélag v/Öxar Áfram skal haldið á sömu braut 300.000
GLUTEUS MAXIMUS slf. Les Aventures de President Bongo - Quadrantes 300.000
Guðbrandsstofnun Sumartónleikar á Hólum 2019 300.000
Les Fréres Stefson ehf. Snælda 300.000
Margrét Hrafnsdóttir Ljóðaljóð 300.000
Mikael Máni Ásmundsson Mikael Máni trio - Bobby 300.000
Millifótakonfekt ehf. Kynning á íslenskum hljómsveitum Eistnaflug 2019 300.000
New music for strings á Íslandi New Music for Strings á Íslandi 300.000
Óskar Guðjónsson MOVE - Útgáfa og kynning á fyrstu plötu 300.000
Raflistafélag Íslands Raflost 2019 300.000
Rut Ingólfsdóttir Menningarstarf að Kvoslæk 300.000
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna 300.000
Sumartónleikar og kórastefna Lake Mývatn Concert Series 300.000
Þórarinn Stefánsson Tónleikahald í Laugarborg 300.000
Einkofi Productions ehf. De:LUX Reykjavik 250.000
Lúðrasveitin Svanur Frelsisátt 250.000
Peter Máté John Speight Integral Piano Works 250.000
Reykjavík Metalfest Reykjavík Metalfest 2019 250.000
Sigmar Þór Matthíasson Áróra - tónleikaferð 250.000
Ágúst Ólafsson Úrkynjuð tónlist  200.000
Félag íslenskra tónlistarmanna Velkomin heim 200.000
Gunnar Karel Masson Iður - tónleikhús 200.000
Kammerkór Suðurlands Ör-lög Suðurlands - Framhaldsverkefni 200.000
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Íslensku konurnar og orgelið 200.000
Stirni Ensemble Tónleikar Stirni Ensemble 2019/ Fyrri hluti 200.000
Sigrún Jónsdóttir Vex Tónlistarmyndband / Onælan Kynningarmál 150.000
 Samtals   24.000.000

Þriggja ára samningar

2018–2020

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis           Vilyrði á ári
Félag íslenskra tónlistarmanna Landsbyggðartónleikar 1.500.000
Kammersveit Reykjavíkur Kammersveit Reykjavíkur 2018-2020 4.000.000
Nýi músíkhópurinn CAPUT - samstarfssamningur 4.000.000
Stórsveit Reykjavíkur Tónleikaröð og starfsemi Stórsveitar Reykjavíkur, einkum í Hörpu 4.000.000
Sumartónleikar Skálholtskirkju Sumartónleikar í Skálholti 2018-2020 3.500.000
Tónskáldafélag Íslands Myrkir músíkdagar 2018 4.000.000
Samtals   21.000.000

Þriggja ára samningar

2019–2021

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Vilyrði á ári
Nordic Affect Starf Nordic Affect 1.500.000
Jazzhátíð Reykjavíkur Jasshátíð 2.500.000
Samtals
4.000.000

Tónlistarráð

Arndís Björk Ásgeirsdóttir, formaður (í stað Árna Heimis Ingólfssonar), Ragnhildur Gísladóttir og Samúel Jón Samúelsson.

Upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica