Umsóknarfrestur í Tækniþróunarsjóð hefur verið framlengdur til kl.18:00

15.2.2016

Vegna tæknilegra vandamála hefur umsóknafrestur í Tækniþróunarsjóði verið framlengdur til kl. 18:00 í dag 15. febrúar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica