Kynningarfundur um COST – 45 ár af farsælu vísindasamstarfi

9.2.2017

Rannís og upplýsingaskrifstofa COST í Brussel, bjóða áhugasömum upp á kynningarfund um COST í Borgartúni 30, fundarsal 6. hæð, föstudaginn 24. febrúar nk. kl. 10:00 - 12:30. Sjá nánar um COST verkefni.

Dagskrá

 • 09:50 - 10:00
  Mæting og kaffiveitingar
 • 10:00 - 10:30
  Sigrún Ólafsdóttir, verkefnastjóri COST hjá Rannís: 
  Þátttaka Íslands í COST, tölfræði og heildarmynd.
 • 10:30 - 11:00
  Eva Marín Hlynsdóttir, lektor við Háskóla íslands:
  Hvernig er að taka þátt í COST verkefni?
 • 11:00 - 12:00
  Christer Halen, sérfræðingur frá COST skrifstofunni í Brussel:
  COST's networking activities and funding opportunities.
 • 12:00 - 12:30
  Spurningar og svör

Skrá þátttöku

Þetta vefsvæði byggir á Eplica