Atvinnuleikhópar – átaksverkefni 2020 - úthlutun

25.5.2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020. Alls bárust 190 umsóknir frá 170 atvinnuleikhópum og sviðslistamönnum og sótt var um ríflega 930 milljónir króna.

  • Atvinnuleikhopar_1547212938856

Ákveðið hefur verið að veita 95 milljónum króna til 30 verkefna sem skiptast þannig: níu leikverk, fjögur sviðsverk fyrir börn, þrjú söngverk, fimm dansverk, tvær sirkussýningar, tvær hátíðir, fimm rannsóknar- og námskeiðsverkefni. Tíu af verkefnunum hljóta viðbótarstyrki vegna seinkunar og tafa síðvetrar.

Leikhópurinn Lotta fær hæsta styrkinn kr. 8.170 milljónir. Árangurshlutfall umsækjenda er um 16%.

Hópur Heiti Tegund Forsvarsmaður Vilyrði Póstnr.
Afsakið Afsakið mig Upplifunarsýning Íris Stefanía Skúladóttir 1.940.000 101

Dáið er allt án drauma

Dáið er allt án drauma Samtímaópera Adolf Smári Unnarsson

2.610.000

Viðbótar
styrkur

107
Filippus Kusk ehf. Halastjarna Söngleikur Einar Aðalsteinsson 7.668.000 600
Friðþjófur Þorsteinsson Showdeck Vefvangur Friðþjófur Þorsteinsson 1.250.000 Erl.
Galdur Productions sf. Verk nr.2 Dansverk Steinunn Ketilsdóttir

4.060.000

Viðbótar
styrkur

101
Handbendi Brúðuleikhús ehf.

Hvammstangi International

Puppetry Festival

Brúðu
listahátíð
Greta Ann Clough 3.470.000 530
Hin fræga önd Fuglabjargið Ópera f. börn Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

5.330.000

Viðbótar
styrkur

201
Hominal Hominal Sýning f. börn Aude Maina Anne Busson

2.710.000

Viðbótar
styrkur

101
Hraðar hendur, félag Leiksýningar á táknmáli Þróunar
verkefni
Ástbjörg Rut Jónsdóttir 3.000.000 109
Hringleikur – sirkuslistafélag Allra veðra von Sirkus Eyrún Ævarsdóttir

3.280.000

Viðbótar
styrkur

108
Hælið Meðan lífs ég er Leiksýning María Pálsdóttir 6.040.000 605
Konserta Sagan Leiksýning Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko

1.640.000

Viðbótar
styrkur

101
Kómedíu
leikhúsið
Beðið eftir Beckett Leiksýning Elfar Logi Hannesson 3.940.000 470
Lalalab
Miðnætti og Smartílab
Hjálpum trénu Sýning f. börn Agnes Þorkelsdóttir Wild

1.430.000

Viðbótar
styrkur

101
Leikhópurinn Lotta Bakka
bræður
Sýning f. börn Anna Bergljót Thorarensen 8.170.000 200
Listbrú

Ferðanet

sviðslistafólks innanlands

Grunnrannsókn Sindri Þór Sigríðarson 2.040.000 109
Lið fyrir lið Skarfur Leikferð Katla Rut Pétursdóttir 780.000 710
Margrét Bjarnadóttir Síðasti dansinn Dansverk Margrét Bjarnadóttir 1.135.000 107
Menningar-
félagið Tær
Tapað – fundið Dansverk Katrín Gunnarsdóttir 2.109.000 107
Möguleikhúsið ehf. Eldbarnið Hljóðverk Pétur Eggerz Pétursson 1.190.000 111
Pálína frá Grund ehf.

Ég kem alltaf aftur /

Ódauðleikinn og Galdra

Loftur

Sviðsverk Pálína Jónsdóttir 6.605.000 101
PólÍs Co za poroniony pomysl Sviðsverk Ólafur Ásgeirsson 1.640.000 Viðbótar
styrkur
101
Reykjavík Dance Festival. Stefnumót Röð dansverka

Ásgerður Guðrún

Gunnarsdóttir

4.860.000 101
Sería 3: ég býð mig fram Milli stunda Dansverk Unnur Elísabet Gunnarsdóttir 7.175.000 107
Sirkus Íslands ehf. Farandsirkusinn Sýningarferð Alda Brynja Birgisdóttir 4.640.000 107
Svartur jakki KOK Ópera

Ragnheiður Maísól

Sturludóttir

1.120.000

Viðbótar
styrkur

105
Tabúla rasa The last kvöldmáltíð Sviðsverk Anna María Tómasdóttir 1.230.000 Viðbótar
styrkur
101

The Institute of Recycled

Expectations

Svannavatnið Dansverk Ásgeir Helgi Magnússon 1.438.000 107
Tinna Ottesen

Tæknileg og fagurfræðileg

rannsókn á latexi, silicone og

plastefnum

Rannsókn Tinna Ottesen 1.270.000 101
Á meðan Trámað í hárinu Leikverk Ragnar Ísleifur Bragason 1.230.000 105
Alls       95.000.000  
Þetta vefsvæði byggir á Eplica