Úthlutun úr Íþróttasjóði 2023

2.1.2023

Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 27,8 milljónum til 76 verkefna fyrir árið 2023. Nefndinni bárust alls 165 umsóknir að upphæð rúmlega 290 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2023. 

Alls voru 108 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð rúmlega 217,7 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 49 að upphæð um 57,7 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 8 að upphæð rúmlega 15,4 m. kr.

Til ráðstöfunar á fjárlögum 2022 eru rúmar 22 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Þannig bættust 7 milljónir við sjóðinn. En taka verður tillit til þess að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun til Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins.

Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir 76 aðilar hljóti styrkveitingar fyrir árið 2023 úr Íþróttasjóði. Alls er lagt til að 42 umsóknir verði styrktar, úr flokknum ,,Aðstaða“, 30 úr flokknum ,,Fræðsla og útbreiðsla“ og 4 úr flokknum ,,Rannsóknir“. Í heild leggur því Íþróttanefnd til að úthlutað verði 27.800 milljónum og hefur ráðherra staðfest þá tillögu.

Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2023 er 27, 8 milljónir kr. Tölur eru birtar með fyrirvara um villur.

Heiti Fjöldi Upphæð
Aðstaða 42 (108) 13.200.000
Fræðsla og útbreiðsla 30 (49) 8.850.000
Rannsóknir 4 (8) 5.750.000
Samtals: 76 (165) 27.800.000
Aðstaða:      
222440-2501 Íþróttafélag Reykjavíkur Lyftingasalur ÍR 300.000
222462-2501 Bogfimisamband Íslands Nýtt mótatímakerfi fyrir BFSÍ 400.000
222469-2501 Ungmennafélagið Ármann Körfuboltavöllur við Íþróttamiðstöð og grunnskóla 300.000
222481-2501 Glímufélagið Ármann Rafíþróttir 250.000
222495-2501 Golfklúbbur Kiðjabergs Endurnýjun véla og vélakaup 300.000
222501-2501 Borðtennisdeild KR/Skuli Gunnarsson Bætt aðstaða og búnaður 250.000
222511-2501 Ungmennafélagið Þjótandi Nýjar glímudýnur 300.000
222528-2501 Ungmennafélagið Þróttur Rafíþróttir \"Stofnun nýrrar greinar innan UMFÞ\" 250.000
222529-2501 Körfuknattleiksdeild Fylkis Endurvakning körfuboltadeildar Fylkis 400.000
222530-2501 Golfklúbbur Skagafjarðar Æfingapúttflöt 300.000
222546-2501 Íshokkísamband Íslands Íshokkí - bætt aðstaða - frekari árangur 500.000
222554-2501 Íþróttafélagið Völsungur Uppbygging nýrrar æfingaaðstöðu 250.000
222557-2501 Ungm.f. Vestri/Kristján Þór Kristjánsson Stofnun meistaraflokks kvk hjá Vestra 300.000
222558-2501 Ungmennafélagið Víkingur Stofnun rafíþróttadeildar 250.000
222568-2501 Badmintonfélag Hafnarfjarðar Bæta umgjörð íþróttamóta 300.000
222578-2501 Íþróttafélagið Ösp Frjálsar og styrktarþjálfun endurnýjun búnaðar 400.000
222581-2501 Hjólreiðafélag Reykjavíkur Kennsluefni og æfingabúnaður - hjólreiðaíþróttir 300.000
222583-2501 Hestamannafélagið Léttir TREC-völlur Léttis 400.000
222585-2501 Ungmennafélagið Leiknir Golfhermir 300.000
222588-2501 Íþróttafélagið Þór,ungl knattsp Kaup á búnað 300.000
222589-2501 Íþróttafélagið Gerpla Tvíslá kvenna 400.000
222595-2501 Taekwondo deild UMFS Nýtt skorkerfi 300.000
222597-2501 Íþróttafélagið Suðri Tækjakaup og bæta æfingaaðstöðu 400.000
222598-2501 ÍA - Raf, félagasamtök Rafíþróttir á Akranesi 250.000
222605-2501 Fimleikafélagið Björk rekstur Áhaldakaup fyrir fimleikadeild 400.000
222606-2501 Ungmennafélag Langnesinga Uppbygging íþróttastarfs á Þórshöfn 300.000
222615-2501 Bogfimideild Tindastóls Uppbygging pílu- og bogfimideildar Tindastóls 300.000
222638-2501 Blakskor Framöldunga Stofnun blakdeildar Fram 300.000
222643-2501 Sundráð Íþróttabandalags Reykjanesbæjar Landæfingar 400.000
222647-2501 Skvassfélag Reykjavíkur Tölvuleikjavæða skvass fyrir yngri kynslóðir 300.000
222648-2501 Ungmennafélagið Hvöt - Frjálsíþróttadeild Efling frjálsíþróttastarfs á Blönduósi 300.000
222656-2501 Kraft Mosfellsbæ Lyftingar fyrir yngir þátttakendur 300.000
222662-2501 Ungmenn.f. Skipaskagi/Sigfús Agnar Jónsson Stuðla að uppbyggingarstarfi á frjálsum íþróttum 300.000
222680-2501 Ungmennafélagið Eldborg Fótboltamörk, Lindartunga 300.000
222683-2501 Frjálsíþróttadeild Ármanns Meðfæranlegur æfingarbúnaður og fleira 300.000
222698-2501 Handknattleiksfélag Kópavogs Tækjakaup Blakdeildar 300.000
222711-2501 Ungmennafélag Grundarfjarðar Kaup á búnaði til skíðakennslu 250.000
222726-2501 Íþróttafélagið Hamar Fjölgreinadeild Hamars 300.000
222739-2501 Ungmennafélagið Þór Tækjakaup deildar 300.000
222741-2501 Ungmennafélag Laugdæla Kaup á búnaði 300.000
222747-2501 Knattspyrnufélag Reykjavíkur Körfur í íþróttahúsi KR 300.000
222749-2501 Íþróttabandalag Akraness Íþróttagrunnur 1. til 4. bekkur 250.000
      13.200.000
Fræðsla og útbreiðsla:    
222467-2501 Héraðssamband Strandamanna,HSS Bjartur Lífsstíll 450.000
222502-2501 ÍBR/Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir Reykjavíkurleikar - ráðstefna 300.000
222512-2501 ÍBR/Brynja Hrönn Þorsteinsdóttir Móttökuáætlun fyrir transfólk í íþróttum 500.000
222539-2501 Brettafélag Hafnarfjarðar Ný heimasíða félagsins 300.000
222549-2501 Íshokkísamband Íslands Útbreiðsla og fræðsla um íshokkí 300.000
222551-2501 Íþróttafélagið Drekinn-Wushu Reykjavík Kung fyrir börn og unglinga 250.000
222564-2501 Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns Knattspyrnuforvörn - Án fordóma 400.000
222566-2501 Dansfélagið Bíldshöfði Dans fyrir alla 250.000
222569-2501 Ungmennafélagið Fjölnir Fjölskylduhlaup Frjálsíþróttadeildar Fjölnis 250.000
222580-2501 Íþróttafélagið Fjörður Fatlaðir í íþróttum 300.000
222603-2501 Íþróttafélagið Þór Samstarf um þróunarverkefnið Heil-inn 400.000
222618-2501 Skotfélagið Skotgrund Kynning á skotíþróttum fyrir ungt fólk 250.000
222623-2501 Badmintonsamband Íslands Skipulag tæknilegrar þjálfunar í badminton 250.000
222631-2501 Borðtennissamband Íslands Útbreiðslustarf 300.000
222636-2501 Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls Karfa fyrir alla! 250.000
222649-2501 Íþróttafélagið Ösp Endurheimt á börnum í Íþróttir 400.000
222650-2501 Íþróttafélagið Ösp Keiluþjálfun byrjenda á Teppi 250.000
222651-2501 Íþróttafélagið Ösp Borðhokkí kennsla 300.000
222663-2501 Ungmennafélagið Afturelding Reiðkennsla sem verkfæri inn í daglegt líf 300.000
222671-2501 Íþróttafélag Rvíkur-keiludeild Konur í keilu 250.000
222679-2501 Badmintonfélag Akraness Badminton fyrir alla 250.000
222685-2501 Golfklúbbur Sandgerðis Nýliðanámskeið og kvennanámskeið 250.000
222695-2501 Hérinn ehf. Körfubolti fyrir alla! 250.000
222702-2501 Skotfélagið Skotgrund Kynning og útbreiðsla á bogfimi 250.000
222709-2501 Víkingur,tennisklúbbur Tennis fyrir krökkum í íþróttaval (8.-10.bekk) 300.000
222714-2501 Íþróttafélag Reykjavíkur Stelpur, styrkjum hópinn og vinnum saman! 250.000
222719-2501 Hjólreiðasamband Íslands Styrkur úr 250.000
222724-2501 Skautafélag Akureyrar Endurnýjun heimasíðu 250.000
222725-2501 Körfuknattleiksdeild Í.R. Boltagjafir í grunnkóla í Breiðholti 300.000
222732-2501 Ungmennafélagið Breiðablik Íþróttaskóli Breiðabliks 250.000
      8.850.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica