Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2017. Alls bárust 302 umsóknir í Rannsóknasjóð að þessu sinni og voru 65 þeirra styrktar eða 22% umsókna.
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Hanna Björg Sigurjónsdóttir | Háskóli Íslands | "Fötlun fyrir tíma fötlunar" | 51.068 |
Jesus Zavala Franco | Háskóli Íslands | (ETHOS) Ný eðlisfræði hulduefnis: Áhrif á myndun, þróun og gerð vetrarbrauta | 32.500 |
Sigurður Yngvi Kristinsson | Háskóli Íslands | Þjóðarátak gegn krabbameinum - Blóðskimun til bjargar | 46.075 |
Steven Campana | Háskóli Íslands | Langtímavaxtarsería kvarna og samloka í tengslum við viðgang þorskstofna og loftslag í NA-Atlantshafi | 45.125 |
alls | 174.768 |
Raunvísindi og stærðfræði
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Ágúst Valfells | Háskólinn í Reykjavík | Lofttóms-ördíóður með jafnspennulestun notaðar sem tíðnistillanlegir THz sveiflugjafar | 14.375 |
Friðrik Magnus | Raunvísindastofnun | Segulmögnun vegna nálægðarhrifa og segultenging laga í myndlausum fjöllögum | 16.450 |
Halldór Geirsson, Þóra Árnadóttir | Háskóli Íslands | Víxlverkun jarðhita, jarðskjálfta og kvikuhreyfinga á Hengilssvæðinu | 17.886 |
Sigríður Guðrún Suman | Raunvísindastofnun | Málmhvötuð brennisteinsálagning á alken | 13.187 |
Snorri Þór Sigurðsson | Raunvísindastofnun | Stíf merki og greiningar á byggingu og hreyfingu kjarnsýra með litrófsaðferðum | 18.193 |
alls | 80.091 |
Verkfræði og tæknivísindi
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Hannes Högni Vilhjálmsson | Háskólinn í Reykjavík | Svæðisvitund persóna: Stafrænum leikurum gert kleift að skilja og nýta félagslegt rými | 17.262 |
Hannes Jónsson | Háskóli Íslands | Ný gerð af rafefnahvötum úr kolefni | 17.375 |
Jóhannes Rúnar Sveinsson, Magnús Örn Úlfarsson | Háskóli Íslands | Djúpur lærdómur fyrir stór gagnasöfn í fjarkönnun | 14.182 |
Leifur Þór Leifsson | Háskólinn í Reykjavík | Iðustreymislíkangerð með bestunaraðferðum og staðgengilslíkönum | 8.516 |
Lotta María Ellingsen | Háskóli Íslands | Notkun myndvinnsluaðferða við mat á heilahólfum í heilbrigðum og sjúkum | 9.200 |
Magnús Már Halldórsson | Háskólinn í Reykjavík | Nýjar víddir í reikniritum fyrir þráðlaus net | 15.625 |
Paolo Gargiulo, Ceon Ramon | Háskólinn í Reykjavík | Líkangerð á truflunum á heilarafritum frá vöðvarafmerkjum í höfði | 6.135 |
Slawomir Marcin Koziel | Háskólinn í Reykjavík | Tölvulíkön og aðferðir til ad hanna hringpólariseruð loftnet og loftnetaraðir | 13.757 |
alls | 102.052 |
Náttúru- og umhverfisvísindi
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Kristín Svavarsdóttir | Landgræðsla ríkisins | Landnám birkis í frumframvindu og áhrif þess á vistkerfið | 19.718 |
Ólafur Sigmar Andrésson, Silke Werth | Háskóli Íslands | Áhrif erfða og langtíma aðlögunar á genatjáningu og svipfar í fléttusambýlum | 14.705 |
Sigurður Sveinn Snorrason, Kalina Hristova Kapralova | Háskóli Íslands | Orsakaþættir æxlunarlegrar einangrunar í samsvæða afbrigðum bleikju | 18.756 |
Stefán Áki Ragnarsson | Hafrannsóknastofnun | Lífríki og búsvæði á Reykjaneshrygg | 7.730 |
alls | 60.909 |
Lífvísindi
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Eiríkur Steingrímsson | Háskóli Íslands | Greining á hlutverki MITF í litfrumum og sortuæxlum með skilyrtum stökkbreytingum í mús | 13.950 |
Erna Magnúsdóttir | Háskóli Íslands | Hlutverk Rhox gena í ákvörðun frumkímfruma músa | 16.718 |
Guðmundur H. Guðmundsson | Háskóli Íslands | Örvun náttúrulegs ónæmis, boðleiðir og áhrif sýkla á lungnaþekju manna | 18.424 |
Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir | Háskóli Íslands | Bólguhjöðnun: Ákvörðun lykilsameinda á náttúrulegum drápsfrumum og daufkyrningum | 18.335 |
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson | Landspítali | Breyting í efnaskiftaferlum við fjölgun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma: Leit að nýjum kennimörkum fyrir beinsérhæfingu | 17.265 |
alls | 84.692 |
Klínískar rannsóknir og lýðheilsa
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Alfons Ramel | Háskóli Íslands | Næringarmeðferð aldraðra einstaklinga eftir útskrift af öldrunardeild | 18.175 |
Erna Sif Arnardóttir | Háskóli Íslands | Öndunarerfiði í svefni – Eðli og klínískt mikilvægi | 11.165 |
Margrét Þorsteinsdóttir, Sigríður Klara Böðvarsdóttir | Háskóli Íslands | Greining brjóstakrabbameina með smásameindamynstri | 18.062 |
Ragnar Pétur Ólafsson | Háskóli Íslands | Næmisþættir fyrir endurteknu þunglyndi: Eðli, inntak og vanabundnir eiginleikar hugrænna næmisþátta og áhrif meðferðar á virkni þeirra | 8.955 |
alls | 56.357 |
Félagsvísindi og menntavísindi
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Andrey Chetverikov | Háskóli Íslands | Hvernig skynjum við og táknum fjölbreytileika áreita í umhverfinu? | 14.600 |
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir | Háskóli Íslands | Evrópska lífsgildakönnunin 2017 | 15.394 |
Heiða María Sigurðardóttir | Háskóli Íslands | Lesblinda og æðri sjónskynjun | 7.791 |
Snæfríður Þóra Egilson | Háskóli Íslands | Lífsgæði og þátttaka fatlaðra barna og unglinga. Umbreytingarannsókn | 17.088 |
alls | 54.873 |
Hugvísindi og listir
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Árni Heimir Ingólfsson | Listaháskóli Íslands | Hið sveigjanlega helgihald: Hefðir og samhengi Gregorsöngs á Íslandi, 1500-1700 | 9.437 |
Guðmundur Jónsson | Háskóli Íslands | Undirstöður landbúnaðarsamfélagsins. Fjölskyldan og heimilisbúskapur á Íslandi í upphafi 18. aldar | 14.236 |
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir | Háskóli Íslands | Í kjölfar kosningaréttar. Félags- og menningarsöguleg rannsókn á konum sem pólitískum gerendum 1915-2015 | 16.246 |
alls | 39.919 |
Verkefnisstjóri | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Agnar Freyr Helgason | Háskóli Íslands | Kosningaatferli í skugga kreppunnar: Ísland í spegli samanburðarstjórnmála | 7.732 |
Andrés Alonso Rodríguez | Háskóli Íslands | Öryggi mannvirkja verkfræði nálægt til jarðskjálfta heimildum | 8.487 |
Asmus Ougaard Dohn | Raunvísindastofnun | Tölvuútreikningar á rafefnahvötun með frumeindalíkönum: QM/MM nálgun með yfirfæranlegu og nákvæmu stöðuorkufalli fyrir vatnssameindir | 7.870 |
Elvar Örn Jónsson | Raunvísindastofnun | Tölvureikningar á staðbundnum hleðslum og hleðsuflutningi í frumeindakerfum | 7.850 |
Erla Björnsdóttir | Landspítali | Svefnleysi og kæfisvefn - tengsl sjúkdóma og meðferðaheldni | 7.000 |
Gísli Rúnar Harðarson | Háskóli Íslands | Formgerð samsettra orða í íslensku og utan hennar | 6.240 |
Gunnar Theodór Eggertsson | Háskóli Íslands | Íslenskar dýrasögur - alþjóðleg rannsókn | 2.475 |
Gunnhildur Ásta Traustadóttir | Háskóli Íslands | Hlutverk Delta-like 1 homolog (DLK1) í bandvefsumbreytingu brjóstkirtils og brjóstakrabbameini | 6.740 |
Jessica L. Till | Háskóli Íslands | Framlög af járnmagni plantna til jarðvegs | 8.362 |
Kári Helgason | Háskóli Íslands | Bakgrunnsljós vetrarbrautanna með augum næstu kynslóðar geimsjónauka | 8.362 |
Kristen Marie Westfall | Háskóli Íslands | Náttúruverndarerfðamengjafræði hákarls í breytilegu umhverfi norðurslóða | 8.775 |
Kristinn Torfason | Háskólinn í Reykjavík | Lofttóms rafeindatækni | 7.800 |
Margrét Einarsdóttir | Háskóli Íslands | Vinnutengd heilsa íslenskra ungmenna: Þáttur vinnuskipulags og öryggisþjálfunar | 10.022 |
Þórdís Edda Jóhannesdóttir | Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Sögurnar í AM 510 4to: Varðveisla og viðtökur Finnboga sögu ramma, Víglundar sögu og Bósa sögu | 7.612 |
alls | 105.327 |
Doktorsnemi | Stofnun | Heiti verkefnis | ISK (þús) |
Aldís Sigfúsdóttir | Háskóli Íslands | Jarðskjálftagreining á jarðskjálftaskemmdum niðurgrafinna lagna | 6.075 |
Birna Þorvaldsdóttir | Háskóli Íslands | Áhrif BRCA2-galla á DNA viðgerð og viðhald litningaenda | 6.075 |
Guðbjört Guðjónsdóttir | Háskóli Íslands | Reynsla Íslendinga sem flytjast til Noregs eftir efnahagshrunið 2008 | 6.012 |
Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson | Háskóli Íslands | Handan heimsins míns: Fyrirbærafræðileg rannsókn á þekkingarfræði samkenndar og samskipta | 6.075 |
Ingibjörg Eva Þórisdóttir | Háskólinn í Reykjavík | Áhættu- og verndandi þættir fyrir þunglyndi og kvíða: lífsálfélagsleg nálgun | 4.860 |
Jon Simon Markusson | Háskóli Íslands | Íslenska og færeyska: Hugræn greining á beygingarþróun | 6.075 |
Pitsiree Praphanwittaya | Háskóli Íslands | Sýklódextrín nanóagnir fyrir markbundna lyfjagjöf í augu | 4.960 |
Samantha Victoria Beck | Háskóli Íslands | Mikilvægi eggjastærðar fyrir þróun fjölbreytileika fiska | 4.997 |
Sigurður Halldór Árnason | Háskólinn á Hólum | Náttúrulegt val og þróun svipfarsbreytileika meðal íslenskra dvergbleikjustofna | 4.760 |
Sigurveig Árnadóttir | Háskóli Íslands | Torfufellseldstöðin í Eyjafirði og jarðlagastaflinn umhverfis hana. -Aldur, uppbygging, rof | 4.760 |
Stefán Erlendsson | Háskóli Íslands | Handan við stjórnmálamenningu og fjölmiðla á Íslandi: Lærdómar af hruninu – Félagsfræðileg greining í anda Habermas og Kohlbergs | 4.560 |
Svanur Sigurjónsson | Raunvísindastofnun | Metoxyeterlípíð | 6.075 |
Sævar Ari Finnbogason | Háskóli Íslands | Lögmætisáskorunin: Lýðræðistilraunir og fulltrúalýðræði | 5.660 |
Védís Ragnheiðardóttir | Háskóli Íslands | Tilkoma og þróun frumsaminna riddarasagna í ljósi ævintýra (exempla) | 6.075 |
alls | 77.019 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.