Vinnuáætlanir Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020

4.10.2017

Horizon 2020 er stærsta rannsóknaráætlun ESB. Áætlunin fjármagnar rannsóknir og nýsköpun á öllum sviðum vísinda og fræða og nær til áranna 2014-2020.

  • Horizon 2020 lógó

Nú hafa verið birt drög að vinnuáætlunum fyrir árin 2018-2020 svo tilvonandi umsækjendur geti aflað sér upplýsinga um fjármögnun og umsóknarfresti. Innan skamms verða allar vinnuáætlanir fyrir þetta síðasta umsóknartímabil aðgengilegar á vefnum. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica