Vísindavika Norðurslóða 2020

12.3.2020

Ráðstefnan Vísindavika norðurslóða 2020 sem haldin verður á Akureyri 27. mars - 2. apríl n.k. verður eingöngu aðgengileg þátttakendum í streymi á netinu. 

  • Arctic_nov2019

Í kjölfar yfirlýsingarinnar um „neyðarástand“ á Íslandi (6. mars) og í nánu samstarfi og samráði við stjórnvöld á Íslandi í kjölfar tilmæla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar vegna Covid-19 veirunnar hafa skipuleggjendur ákveðið að  Ráðstefnan Vísindavika Norðurslóða 2020 (Arctic Science Summit Week 2020) verði eingöngu aðgengileg í streymi á netinu (online).

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vefsíðu ráðstefnunnar .

Þetta vefsvæði byggir á Eplica