Fréttir: apríl 2019

Jafnréttissjóður Íslands

26.4.2019 : Kynningarfundur um starfsemi og viðfangsefni Jafnréttissjóðs Íslands

Rannís og stjórn Jafnréttissjóðs Íslands boða til kynningarfundar um starfsemi og viðfangsefni sjóðsins, fimmtudaginn 2. maí 2019 kl. 16:00-17:00.

Lesa meira
Jafnréttissjóður

16.4.2019 : Opið fyrir umsóknir um styrki úr Jafnréttissjóði Íslands

Rannís lýsir eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttissjóði Íslands. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sjóðinn og er umsóknarfrestur til 20. maí 2019, kl. 16:00.

Lesa meira
Uppbyggingasjodur-EES-vinnustofa

15.4.2019 : Tækifæri og styrkir fyrir fyrirtæki í nýsköpun

Vinnustofa um tækifæri og styrki fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar í bláa og græna hagkerfinu verður haldin á vegum Uppbyggingasjóðs EES, miðvikudaginn 24. apríl kl. 8:30-11:30 hjá Íslandsstofu að Sundagörðum 2.

Lesa meira

3.4.2019 : Jules Verne, vísinda- og tæknisamstarf Íslands og Frakklands

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfssamningsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stýrir samstarfinu fyrir hönd Íslands en Rannís sér um framkvæmd verkefnisins

Lesa meira
Vinnustadanamssjodur

2.4.2019 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Vinnustaðanámssjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð og er umsóknarfrestur til 19. nóvember 2019, kl. 16:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica