Fréttir: júlí 2019

EEA-grants

15.7.2019 : Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir Uppbyggingarsjóðs EES í samstarfi við Pólland vegna vinnustofu fyrir rannsakendur í formi IdeaLab undir þemanu "Managing threats" – með áherslu á hnattvæðingu, tækniþróun, umhverfismál og loftslagsbreytingar, lýðfræðilegar breytur og fólksflutninga, og landfræðipólitískan óstöðugleika. 

Lesa meira
TS-logo

12.7.2019 : Ný stjórn Tækniþróunarsjóðs

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs.

Lesa meira
Evropumerkid

12.7.2019 : Evrópumerkið árið 2019

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumála­námi og tungumálakennslu 

Lesa meira
Baekur-bokasjodur

11.7.2019 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við útgáfu bóka

Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku

Lesa meira
Horizon-2020-logo-2

10.7.2019 : Síðustu vinnuáætlanir Horizon 2020 birtar

Vinnuáætlanir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB hafa nú verið birtar fyrir allar undiráætlanir, með nýjustu breytingum fyrir tímabilið 2019-2020. 

Lesa meira

1.7.2019 : Raunfærnimat á háskólastigi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hófu nýverið þátttöku í nýju Erasmus+ verkefni, sem ber heitið Recognition of Prior Learning (RPL) in Practice. Stjórn verkefnisins er í höndum Swedish Council for Higher Education (UHR) en einnig eiga aðild að því stofnanir í Austurríki, Írlandi, Króatíu og Belgíu.


Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica