Opnað hefur verið fyrir umsóknir Uppbyggingarsjóðs EES í samstarfi við Pólland vegna vinnustofu fyrir rannsakendur í formi IdeaLab undir þemanu "Managing threats" – með áherslu á hnattvæðingu, tækniþróun, umhverfismál og loftslagsbreytingar, lýðfræðilegar breytur og fólksflutninga, og landfræðipólitískan óstöðugleika.
Lesa meira
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs.
Lesa meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu
Lesa meira
Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku
Lesa meira
Vinnuáætlanir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB hafa nú verið birtar fyrir allar undiráætlanir, með nýjustu breytingum fyrir tímabilið 2019-2020.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hófu nýverið þátttöku í nýju Erasmus+ verkefni, sem ber heitið Recognition of Prior Learning (RPL) in Practice. Stjórn verkefnisins er í höndum Swedish Council for Higher Education (UHR) en einnig eiga aðild að því stofnanir í Austurríki, Írlandi, Króatíu og Belgíu.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.