Kynningarfundir Tækniþróunarsjóðs

15.1.2020

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningarfundum um landið í janúar 2020.

Í janúar 2020 verða haldnir nokkrir kynningarfundir um landið á vegum Tækniþjóunarsjóðs þar sem sérfræðingar sjóðsins fara  yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga vegna umsókna í sjóðinn.

Dagskrá :

  • Styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
  • Skattafrádráttur vegna rannsókna- og þróunarverkefna
  • Hagnýtir rannsóknarstyrkir
  • Nýsköpunarsjóður námsmanna
  • Eursostars-2

Fundur 1 - Egilsstöðum 15. janúar 2020.

Fundur 2 - Akureyri 16. janúar 2020.

Fundur 3 - Reykjanesbæ 16. janúar 2020.

Fundur 4 - Samtökum iðnaðarins 21. janúar 2020.

Allir velkomnir en boðið verður upp á kaffi og meðlæti.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica