Kynning á upplýsingatækniáætlun Horizon 2020

13.11.2014

Föstudaginn 21. nóvember kl. 9:15-11:30 á Grand hótel Reykjavík.

Rannís boðar til kynningar á upplýsingatækniáætlun Horizon 2020, þann 21.nóvember nk. Áætlunin verður kynnt heildsætt en einnig verður farið yfir þátt upplýsingatækni í öðrum undiráætlunum Horizon 2020. Fundurinn á sérstaklega erindi við fyrirtæki og stofnanir innan upplýsingatæknigeirans sem leggja stund á rannsóknir og vilja auka alþjóðlega samvinnu.

Kynningin verður haldin að Grand hótel Reykjavík, Háteig A, föstudaginn 21. nóvember kl. 09:15 – 11:30

Dagskrá:

  • 09:15     Kaffi og skráning
  • 09:30     Information and Communication Technologies in  Horizon 2020  –  Morten Möller, fulltrúi framkvæmdastjórnar ESB, kynning 1, kynning 2.
  • 11:00     Stuðningur við umsækjendur – Kristmundur Þór Ólafsson, landstengiliður áætlunarinnar hjá Rannís, kynning

Fundarstjóri: Kristmundur Þór Ólafsson

Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig hér.

Athugið: Í framhaldi fundarins verður boðið uppá sérsniðna fundi með fulltrúa framkvæmdastjórnarinnar fyrir þátttakendur sem hafa hug á því að sækja um í Horizon 2020. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband fyrir mánudaginn 17. nóvember nk. enda takmarkað framboð af fundum. Óskir þess efnis skal senda á: kristmundur.olafsson@rannis.is.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica