Ráðstefna um gæði í lykilþáttum háskólastarfs

22.10.2015

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu um gæði í lykilþáttum háskólastarfs 10. nóv. nk. Ráðstefnan markar lok fyrstu umferðar rammaáætlunar um eflingu gæða á sviði háskólamenntunar á Íslandi. Einnig verða á ráðstefnunni kynnt drög sem nú eru í undirbúningi að næstu rammaáætlun.

 • Merki gæðaráðs

Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta- og menningarmála, mun flytja erindi auk tveggja erlendra sérfræðinga á sviði gæðamála. Einnig munu fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytis, stúdenta, ráðgjafanefndar Gæðaráðs, háskóla og Gæðaráðs flytja erindi. Ráðstefnan fer fram þriðjudaginn 10. nóvember kl. 9:30-15:00 á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin á meðan húsrúm leyfir en vinsamlegast skráið þátttöku.

Skrá þátttöku

Dagskrá:

 • 9.30 – 9.40 
  Welcome by Conference Chair 
  Jón Atli Benediktsson, Rektor Háskóla Íslands og formaður Samstarfsnefndar háskólastigs
 • 9.40 – 10.15  
  Student perspectives: How did we do in the first Quality Enhancement Framework (QEF1)? 
  Nanna Elísa Jakobsdóttir, formaður Landssambands íslenskra stúdenta ( glærukynning )
 • 10.15 – 10.45        

  The Icelandic Quality Enhancement Framework: The self-reflection process from a European perspective 
  Andrée Sursock, sérfræðingur við Evrópusamtök háskóla ( glærukynning )

 • 10.45 – 11.05       
  Kaffihlé
 • 11.05 – 11.35       
  Quality management of research – FINEEC findings and the new European Standards and Guidelines 
  Helka Kekäläinen deildarstjóri í Eftirlits- og matsstofnun menntamála í Finnlandi (FINEEC) og varaforseti Evrópusamtaka um gæðamál háskóla (ENQA) ( glærukynning )
 • 11.35 – 12.15       
  The Importance of Research Evaluation in Quality Enhancement
  Eyjólfur Guðmundsson, Rektor Háskólans á Akureyri ( glærukynning )
 • 12.15 – 13.20       
  Hádegisverðarhlé
 • 13.20 – ­13.30       
  Government Policy on Quality Enhancement in Higher Education
  Illugi Gunnarsson, Ráðherra mennta- og menningarmála
 • 13.30 – 13.45       
  Implementation of the Government Policy
  Una Strand Viðarsdóttir, sérfræðingur, Mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • 13.45 – 14.00       
  Expectations towards QEF2 from the Perspective of the Quality Council
  Magnús Diðrik Baldursson, formaður Ráðgjafanefndar Gæðaráðs íslenskra háskóla ( glærukynning )
 • 14.00 – 14.40       
  The proposed response in QEF2
  Norman Sharp, formaður Gæðaráðs íslenskra háskóla ( glærukynning )
 • 14.40 – 15.00      
  Fyrirspurnir, umræður og ráðstefnulok

Nánari upplýsingar um Gæðaráð íslenskra háskóla

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica