Styrkir til atvinnuleikhópa fyrir árið 2017

10.1.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2017. Alls bárust 95 umsóknir frá 83 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 587 milljónir. 

Árangurshlutfall umsækjenda er því í kringum 18%. Leiklistarráð styrkir 18 verkefni að upphæð 92 milljónir króna. Verkefnistegundir eru eftirfarandi: Tíu leikverk, þrjú dansverk, þrjú barnaleikhúsverk, ein ópera og eitt brúðuleikhúsverk. Samningur var gerður við Gaflaraleikhúsið til eins árs um tvö leikverk. 

 

Nafn leikhóps Heiti verkefnis Forsvarsmaður Tegund Styrkur kr.
Aldrei óstelandi Agnes og Natan Marta Nordal leikur 6.000.000   
Alþýðuóperan #sexdagsleikinn - How to Make an Opera Ísabella Leifsdóttir dans 7.000.000   
Augnablik Bláklukkur fyrir háttinn Harpa Arnardóttir dans 6.000.000   
DFM, félagasamtök Marriage Pétur Ármannsson dans 4.000.000   
Elefant, félagasamtök Skömm (Disgraced) Jónmundur Grétarsson barnaleikhús 5.000.000   
Gaflaraleikhúsið Í Skugga Sveins Lárus Vilhjálmsson leikur 4.000.000   
Gaflaraleikhúsið ÚT Lárus Vilhjálmsson barnaleikhús 4.000.000   
GALDUR Productions sf. ATÓMSTJARNA Sveinbjörg Þórhallsdóttir leikur 6.000.000   
Gára Hengo Íó Ragnheiður Harpa Leifsdóttir leikur 5.000.000   
Lókal, leiklistarhátíð ehf Á mölinni - site specific verkefni 2017 Bjarni Jónsson leikur 4.000.000   
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir The Invisibles Melkorka Sigríður Magnúsdóttir leikur, handrit 6.000.000   
Menningarfélagið Tær Crescendo Katrín Gunnarsdóttir leikur, handrit 5.000.000   
Miðnætti Á eigin fótum Agnes Þorkelsdóttir Wild leikur 3.000.000   
Óskabörn ógæfunnar Hans Blær Vignir Rafn Valþórsson barnaleikhús, brúðuleikhús 7.000.000   
RaTaTam, félagasamtök AHHH Halldóra Rut Baldursdóttir handrit, ópera 5.000.000   
Síðasta kvöldmáltíðin Síðasta kvöldmáltíðin Steinunn Knútsdóttir leikur 7.000.000   
Sokkabandið Lóaboritoríum Arndís Hrönn Egilsdóttir leikur 5.000.000   
Sómi þjóðar, félagsamtök SOL Tryggvi Gunnarsson leikur 3.000.000   
Samtals       92.000.000   

Sjá nánar á síðu sjóðsins

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica