Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum

21.12.2022

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 39 stöðugilda fyrir veturinn 2023 - 2024.

Um er að ræða 37 heil orlof og 4 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 41, þar af eru 28 konur (71%) og 13 karlar (29%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 34 einstaklingsorlofum.

Nánari upplýsingar um sjóðinn

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Annette de Vink Verkmenntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 28 Sænskunám við háskólann í Umea
Ásdís Björnsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Íslenska og tjáning 16 Skólaorlof - Meistaranám í íslensku og kennslufræðum.
Ásrún Inga Kondrup Borgarholtsskóli Listgreinar 31 Viðbótarnám við L.H.Í og Tónlistarskóla Kópavogs.
Berglind Halla Jónsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Stjórnun og stefnumótun 30 Skólaorlof - Meistaranámi í stjórnun.
Bryndís Fiona Ford Hallormsstaðaskóli Heilbrigðisgreinar 20 Framhaldsnám í Lýðheilsuvísindum.
Díana Sigurðardóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Verk- og starfsnám 30 Nám í hönnun námsefnis og stafræn miðlun.
Dóróthea J Siglaugsdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Íslenska og tjáning 23 Læsi og upplýsingatækninám.
Elín Ragna Þorsteinsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Sérkennsla 25 Meistaranám á sviði uppeldis og menntunar.
Eygló Ingólfsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Sérkennsla 24 Viðbóbótardiplóma í Lýðheilsuvísindum.

Eyvindur Þorgilsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 31 Nám í fatatækni og námskeið í tísku- og hönnunarsögu, t.
Finnbogi Rögnvaldsson Fjölbrautaskóli Vesturlands Náttúrufræðigreinar 30 Valin námskeið í eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði og umhverfisfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Svalbarða (UNIS).
Fríður Hilda Hafsteinsdóttir Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu Náms- og starfsráðgjöf 15 Skólaorlof - Meistaranám í náms- og starfsráðgjöf.
Guðmundur Edgarsson Borgarholtsskóli Erlend tungumál 33 Doktorsnám í enskum málvísindum.
Guðríður Eldey Arnardóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stjórnun og stefnumótun 20 Meistaranám í stjórnun menntastofnana með áherslu á forystu og mannauðsstjórnun.
Guðrún Guðjónsdóttir Borgarholtsskóli Íslenska og tjáning 22 Nám í ritlisti við H.Í.
Guðrún Hólmgeirsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Samfélagsgreinar 32 Meistaranám í hugmynda- og vísindasögu.
Guðrún Jóna Magnúsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja Náms- og starfsráðgjöf 19 Skólaorlof - Diplóma nám í fjölmenningu, málefnum innflytjenda og flóttafólks.
Guðrún Pétursdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 20 Framhaldsnám í sérmeðferðum í snyrtifræði í Englandi.
Gunnar Már Antonsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám við rafmagns- og tölvuverkfræðideild
Halldóra Björt Ewen Menntaskólinn við Hamrahlíð Íslenska og tjáning 19 Skólaorlof -Nám í íslenska og bókmenntafræði við H.Í.
Halldóra Jóhannesdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 22 Stærðfræðnám við Menntvísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ.
Helgi Svavar Reimarsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 42 Rafiðnfræði við H.R.
Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Náttúrufræðigreinar 22 Bókmenntafræði & ritlist við H.Í..
Hrafnkell Marinósson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 27  
Hrönn Baldursdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Náms- og starfsráðgjöf 24 Meistanám í náms- og starfsráðgjöf við H.Í.
Ingimar Árnason Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 31 Tölvunarfræði diplóma við Háskólann á Akureyri og véltæknifræði í Danmörku.
Íris Þórðardóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Heilbrigðisgreinar 29 Diplómanám í sálgæslu.
Katrín Harðardóttir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Íþróttir 24 Diplómanám á meistarastigi í Jákvæðri sálfræð við Buckingshamshire New University.
Katrín Harðardóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Viðskiptagreinar 26 Nám í sjálfbærni og fyrirtækjarekstri og Corporate Sustainability hjá Virginia University.
Kristín Luise Kötterheinrich Fjölbrautaskóli Vesturlands Erlend tungumál 21 Meistaranám við menntavísindasvið H.Í.
Kristveig Halldórsdóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 27 Nám við H.Í í hagnýtri menningarmiðlun ásamt sérvöldum námskeiðum í Ljósmyndaskólanum og Myndlistaskóla Reykjavíkur.
Marion Gabriele Wiechert Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Erlend tungumál 26 Nám í íslensku- og tungumálatengdum fræðum við Háskóla Íslands.
Nanna Hrund Eggertsdóttir Fjölmennt Listgreinar 21 Sérvalin myndlistar-og textílnámskeið og vinnustofur í Frakklandi við viðurkennda listaskóla.
Ólafur Árnason Verzlunarskóli Íslands Viðskiptagreinar 25 Sérvaldir áfangar við H.Í og Bifröst í viðskiptafræði og hagfræði.



Rut Tómasdóttir Verzlunarskóli Íslands Erlend tungumál 17 Meistaranám í Technology, Creativity and Thinking in Educatiion við háskólann í Exeter.
Sigfríður Guðný Theódórsdóttir Borgarholtsskóli Stærðfræði 23 Nám í menntastjórnun og matsfræðum.
Sólrún Guðjónsdóttir Fjölbrautaskóli Snæfellinga Stjórnun og stefnumótun 20 Nám í hagnýtri skjalfræði.
Sólveig Einarsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Íslenska og tjáning 30 Nám í íslensku og ítölsku.
Tryggvi Hrólfsson Menntaskólinn á Tröllaskaga Erlend tungumál 11 Skólaorlof – Meistranám í sagnfræði við University of Birmingham eða University of Edinburgh.
Valdís Harrysdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 23 Nám í Listfræði við HÍ.
Þorvarður Sigurbjörnsson Verkmenntaskóli Austurlands Stærðfræði 15 Skólaorlof - Hönnun og smíði í deild fagreinakennslu á menntavísindasviði Háskóla Íslands








Þetta vefsvæði byggir á Eplica