Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2018. Alls bárust 96 umsóknir frá 86 atvinnuleikhópum og sótt var um tæplega 622 milljónir króna sem jafngildir 9% hækkun á milli ára.
Ákveðið hefur verið að veita 96,5 milljónum króna til 17 verkefna sem skiptast þannig: Sjö leikverk, sex barnaleikhúsverk, tvö dansverk og tvö brúðuleikhúsverk. Tveir leikhópar, Lakehouse Theatre Company og Smartílab, fá hæstu styrkina í ár eða um 10 milljónir hvor. Árangurshlutfall umsækjenda er í kringum 16%. *
Nafn leikhóps | Heiti verkefnis | Nafn forsvarsmanns | Gerð | Vilyrði |
Bíbí & Blaka / Barnamenningarfélagið Skýjaborg | Spor | Tinna Grétarsdóttir | Barnaleikhús, dans | 6.300.000 |
Brúðuheimar ehf. | Brúðumeistarinn frá Lodz | Hildur Magnea Jónsdóttir | Brúðuleikhús | 7.000.000 |
Ég býð mig fram | Ég býð mig fram aftur | Unnur Elísabet Gunnarsdóttir | Dans | 4.156.408 |
Gaflaraleikhúsið | Fyrsta skiptið | Lárus Vilhjálmsson | Barnaleikhús | 5.116.890 |
Handbendi Brúðuleikhús ehf. | Form - nýtt leikrit fyrir smábörn | Greta Ann Clough | Barnaleikhús | 847.543 |
Instamatík | Club Romantica – skapandi minningar | Friðgeir Einarsson | Leikur | 7.625.440 |
Lakehouse Theatre Company | Rejúníon | Árni Kristjánsson | Leikur | 10.156.717 |
Leikhópurinn Lotta | Sumarsýning 2018 | Anna Bergljót Thorarensen | Barnaleikhús | 4.500.000 |
Marble Crowd | Sjö svanir | Saga Sigurðardóttir | Dans | 6.192.192 |
Nótnaheimar | Nótnaheimar | Björgin Franz Gíslason | Barnaleikhús | 4.856.440 |
Opið út, áhugamannafélag | Dauðinn - nú eða aldrei! Skemmtilegur einleikur | Charlotte Bøving | Leikur | 5.531.472 |
Reykjavík Dance Festival | Gjörningatíð | Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir | Leikur | 2.899.850 |
Sirkus Íslands ehf. | Bæjarsirkusinn | Lee Robert John Nelson | Barnaleikhús, handrit | 2.616.752 |
SmartíLab | Borgin | Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir |
Brúðuleikhús | 9.812.472 |
Stertabenda | Insomnia Café | Gréta Kristín Ómarsdóttir |
Leikur | 7.625.440 |
Sviðslistahópurinn 16 elskendur | Rannsókn ársins: Leitin að tilgangi lífsins | Hlynur Páll Pálsson | Leikur | 8.000.000 |
Trigger Warning, félagasamtök | Velkomin heim | Kara Hergils Valdimarsdóttir | Leikur, handrit | 3.262.384 |
96.500.000 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.