Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2018
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2018. Alls bárust 96 umsóknir frá 86 atvinnuleikhópum og sótt var um tæplega 622 milljónir króna sem jafngildir 9% hækkun á milli ára.
Ákveðið hefur verið að veita 96,5 milljónum króna til 17 verkefna sem skiptast þannig: Sjö leikverk, sex barnaleikhúsverk, tvö dansverk og tvö brúðuleikhúsverk. Tveir leikhópar, Lakehouse Theatre Company og Smartílab, fá hæstu styrkina í ár eða um 10 milljónir hvor. Árangurshlutfall umsækjenda er í kringum 16%. *
Nafn leikhóps | Heiti verkefnis | Nafn forsvarsmanns | Gerð | Vilyrði |
Bíbí & Blaka / Barnamenningarfélagið Skýjaborg | Spor | Tinna Grétarsdóttir | Barnaleikhús, dans | 6.300.000 |
Brúðuheimar ehf. | Brúðumeistarinn frá Lodz | Hildur Magnea Jónsdóttir | Brúðuleikhús | 7.000.000 |
Ég býð mig fram | Ég býð mig fram aftur | Unnur Elísabet Gunnarsdóttir | Dans | 4.156.408 |
Gaflaraleikhúsið | Fyrsta skiptið | Lárus Vilhjálmsson | Barnaleikhús | 5.116.890 |
Handbendi Brúðuleikhús ehf. | Form - nýtt leikrit fyrir smábörn | Greta Ann Clough | Barnaleikhús | 847.543 |
Instamatík | Club Romantica – skapandi minningar | Friðgeir Einarsson | Leikur | 7.625.440 |
Lakehouse Theatre Company | Rejúníon | Árni Kristjánsson | Leikur | 10.156.717 |
Leikhópurinn Lotta | Sumarsýning 2018 | Anna Bergljót Thorarensen | Barnaleikhús | 4.500.000 |
Marble Crowd | Sjö svanir | Saga Sigurðardóttir | Dans | 6.192.192 |
Nótnaheimar | Nótnaheimar | Björgin Franz Gíslason | Barnaleikhús | 4.856.440 |
Opið út, áhugamannafélag | Dauðinn - nú eða aldrei! Skemmtilegur einleikur | Charlotte Bøving | Leikur | 5.531.472 |
Reykjavík Dance Festival | Gjörningatíð | Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir | Leikur | 2.899.850 |
Sirkus Íslands ehf. | Bæjarsirkusinn | Lee Robert John Nelson | Barnaleikhús, handrit | 2.616.752 |
SmartíLab | Borgin | Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir |
Brúðuleikhús | 9.812.472 |
Stertabenda | Insomnia Café | Gréta Kristín Ómarsdóttir |
Leikur | 7.625.440 |
Sviðslistahópurinn 16 elskendur | Rannsókn ársins: Leitin að tilgangi lífsins | Hlynur Páll Pálsson | Leikur | 8.000.000 |
Trigger Warning, félagasamtök | Velkomin heim | Kara Hergils Valdimarsdóttir | Leikur, handrit | 3.262.384 |
96.500.000 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.