Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2019

2.5.2019

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2019. 

Umsóknir voru alls 87 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 174,7 milljónum króna en til ráðstöfunar voru tæpar 52 milljónir króna.

Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 27 verkefna:*

Nafn Heiti verkefnis Úthlutað í kr.
Andrés Ellert Ólafsson Tungumálið mitt 2.000.000
Anna Dóra Antonsdóttir Flugumýrarbrenna og brúðkaup 1.100.000
Anna Margrét Ólafsdóttir Gulur, rauður, grænn og blár 1.988.000
Ásta Vilhjálmsdóttir GERA SJÁLFUR - Textílmennt og sjálfbærni 2.000.000
Birna Arnbjörnsdóttir Vefnámskeið í íslensku sem öðru máli fyrir snjalltæki, ætlað börnum á aldrinum 5-7 ára 3.000.000
Bryndís Guðmundsdóttir Lærum og leikum með hljóðin; smáforrit fyrir snjalltæki - síðari hluti 2.000.000
Forlagið ehf. Skáld skrifa þér - 1550-1920 1.000.000
Forlagið ehf. Kynjafræði fyrir framhaldsskóla 1.300.000
Gréta Mjöll Bjarnadóttir Hvernig á að gera þetta! Grafík - Pappír - Tau. Þrjár rafrænar kennslubækur í aðferðum listgreina. 2.000.000
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri Byrjendalæsi - verkefni á vef 1.825.000
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri Orðaleikur 2.000.000
Helga Rut Guðmundsdóttir Leikskólagull: Söngperlur og tónlistarefni fyrir leikskóla 2.000.000
IÐNMENNT ses. Kælitækni 1, 2 og 3 2.000.000
IÐNMENNT ses. Örverufræði fyrir framhaldsskóla 2.000.000
IÐNMENNT ses. Fagteikning húsasmiða 2.000.000
Ingibjörg Guðmundsdóttir Námsefni um svefn 2.000.000
Joanna Ewa Dominiczak Lítið Ísland - framhald 2.000.000
Jóhann Óli Hilmarsson Lífið í fjörunni 2.000.000
Kjartan Heiðberg SKO - Kennslubók í horna- og rúmfræði 2.000.000
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri Mannkostamenntun 1.980.000
Rannveig Magnúsdóttir Námsefni um vistheimt fyrir unglingastig grunnskóla og framhaldsskóla 2.000.000
Róbert Jack Dygðir og lestir í Gísla sögu 1.650.000
Sigríður Ingadóttir Krakkaspjall - verkefnabók 880.000
Spekingur ehf. Myrka Ísland 400.000
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Ísleifur - Rafrænt námsefni í íslensku 4.000.000
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir Lærðu málið strik fyrir strik 1.985.000
Þorbjörg Halldórsdóttir Íslenska er málið - framhald 1 2.000.000
  Alls úthlutað 51.108.000

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica