Fréttir: ágúst 2018

30.8.2018 : Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóð­legra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2018

Rannís hefur úthlutað úr menntahluta Erasmus+ áætlunarinnar um 3 milljónum evra eða um 370 milljónum króna til 43 evrópskra samstarfs­verkefna.

Lesa meira

30.8.2018 : Rannís óskar eftir tilnefningum til vísinda­miðlunar­verðlauna

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2018, sem haldin verður föstudaginn 28. september í Laugardalshöll. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Lesa meira

21.8.2018 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Opið er fyrir umsóknir til 1. október 2018, kl. 16:00.

Lesa meira

15.8.2018 : Starfslaun listamanna 2019

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2019 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. 

Lesa meira

15.8.2018 : Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2019

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára.

Lesa meira

13.8.2018 : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Samtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi miðvikudag 15. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Kviku á 1. hæð. Boðið verður upp á léttan morgunverð. 

Lesa meira

6.8.2018 : Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica