Rannís hefur úthlutað úr menntahluta Erasmus+ áætlunarinnar um 3 milljónum evra eða um 370 milljónum króna til 43 evrópskra samstarfsverkefna.
Lesa meiraViðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2018, sem haldin verður föstudaginn 28. september í Laugardalshöll. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.
Lesa meiraOpið er fyrir umsóknir til 1. október 2018, kl. 16:00.
Lesa meiraAuglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2019 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.
Lesa meiraVeittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára.
Lesa meiraSamtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi miðvikudag 15. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Kviku á 1. hæð. Boðið verður upp á léttan morgunverð.
Lesa meiraHlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.