Þrettán ný COST verkefni samþykkt

18.12.2013

Þrettán ný COST verkefni hafa verið samþykkt til viðbótar við þau 27 sem nýlega höfðu verið samþykkt. Hér að neðan er listi yfir ný verkefni með tenglum í frekari upplýsingar, sem hægt er að finna á heimasíðu COST.

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum
rannsóknasviðum.  Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og
niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.
Verkefnið greiðir fyrir kostnað vegna ferða og ráðstefnuhalds en greiðir
ekki kostnað við rannsóknaverkefnin sjálf.  COST verkefni hafa oft leitt
til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri
verkefni. 

Ísland getur tilnefnt tvo fulltrúa í hvert verkefni.  Aðkoma að þessum
verkefnum er mjög einföld og öllum opin fyrsta ár verkefnisins. 

Áhugsamir hafi samband við Katrínu Valgeirsdóttur hjá Rannís.

Númer Heiti verkefnis
BM1307 European network to integrate research on intracellular proteolysis pathways in health and disease (PROTEOSTASIS)
BM1309 European network for innovative uses of EMFs in biomedical applications (EMF-MED)
FA1307 Sustainable pollination in Europe: joint research on bees and other pollinators (SUPER-B)
FP1304 Towards robust PROjections of European FOrests UNDer climate change (PROFOUND)
FP1305 BioLink: Linking belowground biodiversity and ecosystem function in European forests
CM1305 Explicit Control Over Spin-states in Technology and Biochemistry (ECOSTBio)
ES1307 Sewage biomarker analysis for community health assessment
ES1308 ClimMani: Climate Change Manipulation Experiments in Terrestrial Ecosystems: Networking and Outreach
ES1309 Innovative optical Tools for proximal sensing of ecophysiological processes (OPTIMISE)
IC1306 Cryptography for Secure Digital Interaction
IS1308 Populist Political Communication in Europe: Comprehending the Challenge of Mediated Political Populismfor Democratic Politics
IS1311 Intergenerational Family Solidarity across Europe (INTERFASOL)
IS1312 TextLink: Structuring Discourse in Multilingual Europe
Þetta vefsvæði byggir á Eplica