Skattfrádráttur vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar

6.8.2014

Umsóknarfrestur er til 1. september 2014.

Fyrirtækjum sem stunda rannsókna- og þróunarstarf gefst kostur á að sækja um frádrátt
frá tekjuskatti vegna slíkra verkefna, skv. lögum nr. 152/2009 með síðari breytingum.
Fyrirtæki sem ekki greiða tekjuskatt geta fengið samsvarandi endurgreiðslu.

Rannís tekur við umsóknum, leggur mat á hvort þær uppfylli skilyrði laganna og tilkynnir
fyrirtækjum og ríkisskattstjóra um niðurstöðuna. Hér er tengill í nánari upplýsingar og rafrænt umsóknarkerfi.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica