Kínversk-norræna Norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2016 til 31. maí 2017.
Lesa meira
Til að auka vitund og þekkingu íslenskra fyrirtækja og stofnana á þeim tækifærum sem leynast í Marie Skłodowska Curie áætlun Evrópusambandsins stendur Rannís í samstarfi við framkvæmdastjórn ESB fyrir kynningarfundi mánudaginn 5. september nk.
Lesa meira
Fulltrúar frá Chinese Scholarship Council (CSC) komu í heimsókn til Íslands í gær. Tilgangur þessarar heimsóknar var m.a. að heimsækja Rannís og kynna samstarfið milli Íslands og Kína almennt og sérstaklega samstarfið milli CSC og Rannís.
Lesa meira
Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu mun hafa áhrif á þátttöku þeirra í Erasmus+ verkefnum. Þar til að formlegri uppsögn kemur með virkjun greinar númer 50, verða núverandi samningar hins vegar í gildi.
Lesa meira
Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.