Fréttir: júlí 2016

14.7.2016 : Styrkir til rannsókna í Kína

Kínversk-norræna Norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2016 til 31. maí 2017.

Lesa meira

8.7.2016 : Kynningarfundur um Marie Curie áætlunina þann 5. september 2016

Til að auka vitund og þekkingu íslenskra fyrirtækja og stofnana á þeim tækifærum sem leynast í Marie Skłodowska Curie áætlun Evrópusambandsins stendur Rannís í samstarfi við framkvæmdastjórn ESB fyrir kynningarfundi mánudaginn 5. september nk.

Lesa meira

5.7.2016 : Heimsókn frá Chinese Scholarship Council

Fulltrúar frá Chinese Scholarship Council (CSC) komu í heimsókn til Íslands í gær. Tilgangur þessarar heimsóknar var m.a. að heimsækja Rannís og kynna samstarfið milli Íslands og Kína almennt og sérstaklega samstarfið milli CSC og Rannís.

Lesa meira

1.7.2016 : Þátttaka Breta í Erasmus+ verkefnum í kjölfar úrsagnar þeirra úr ESB

Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu mun hafa áhrif á þátttöku þeirra í Erasmus+ verkefnum. Þar til að formlegri uppsögn kemur með virkjun greinar númer 50, verða núverandi samningar hins vegar í gildi.

Lesa meira

1.7.2016 : Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica